Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 42
42 4381. Leirkanna gömul með tinloki. Austan úr Flóa. 4382. (Húsfrú Marín Jónsdóttir áLangholti í Borgarfirði): Signet. 4383. (Sama): Tvö koparbrot, fundin í jörðu; annað þeirra er engilhöfuð. 4384. (Sigurður Jónsson fyr í Gerðakoti f Flóa): Gleraugnahús úr tré. 4385. (C. Knudsen kaupmaður á Sauðárkróki): Tvö brot af hrosshárskambi úr kopar, fundin í jörðu. 4386. (Jón Magnússon landritari f Reykjavík): Drykkjarhorn. 4387. (Frú Helga Vfdalín í Kaupmannahöfn): Skatt af borðkvfsl fornt úr bronsi. 4388. (Jóhannes Þorsteinsson vinnumaður á Gautlöndum f Suð- urþingeyjarsýslu): Forn kjaftmél úr járni, fundin í landar- eign Lundarbrekku f Bárðardal. 4389. Rúmfjöl úr tré útskorin. Norðan úr Suðurþingeyjarsýslu. 4390. (Amtmaðurinn yfir Suður- og Vesturamtinu): Innsigli Islands úr silfri frá árinu 1593. 4391. (Halldór alþingismaður Daníelsson á Langholti í Borgar- firði): Milla úr kopar. 4392. (Saroi): Eyrnasketill úr kopar. 4393. (Sami): Skyrtunál úr silfri. 4394. (Sami): Skyrtunál úr silfri. 4395. (Daníel Bruun kapt. í Kaupmannahöfn): Ljósahjálmur úr tré. 4396. (Sami): Baksturjárn. 4397. (Satni); Rúmtjaldsslá. 4398. (Kolbeinn bóndi Eiríksson í Stóru-Mástungu): Sýnishorn af einhverju matarefni (skyri?) fundið í jörðu í St.-Mástungu. 4399. (Sami): Steinsnúður, fundið í jörðu f St.-Mástungu. 4400. (Þórður bóndi Þórðarson á Hólum f Biskupstungum): Lykla- hringur úr eiri, fundinn í jörðu f nánd við Hóla. 4401. Biskupskápa forn, er átt hefir að sögn Jón biskup Arason. 4402. Rúmfjöl útskorin úr tré. 4403. Koffur. Vestan af landi. 4404. Róðukross úr Bjarnaneskirkju í Skaftafellssýslu. 4405. Skfrnarfat úr Skeggjastaðakirkju í Norðurmúlasýslu. 4406. Altaristafla úr Leirárkirkju í Borgarfirði. 4407. Fimm peysuhnappar úr silfri, flatir. 4408. Spónn úr tönn útskorinn. Úr Suðurmúlasýslu. 4409. Beltispör úr prinsmetal með hnapp úr kopar. 4410. Silfurpeningur frakkneskur. 4411. Sænskur silfurpeningur.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.