Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 28
28 X68 sm. Umgjörð gylt, br. 12 sm. — Líklega mynd af konu málarans; hún hét Anna Margrete Hirth (1809—68); þau giftust 1843. 8. Eyjafjörður (»Parti af öfjord paa Island«). M: Chr. Blache 1882. Málari: Christian Vigilius Blache (f. 1838). St. 82X 139,5 sm. Umgjörð gylt, br. 17,5 sm. 9. Birkiskógur. M.: Janus la Cour 1884. Málari: Janus And- reas Bartholin la Cour prófessor (1837—1909). St. 110,5X 149 sm Umgjörð gylt, svört og brún, br. 13,5 sm. 10. í veiðigarðinum I (»Parti fra Dyrehaven«). M : 18 C L 81 (sdr.). Málari: Carl Ove Julian Lund (f. 1857). St. 27X38 sm. Umgjörð svört með gyltum listum inst, br. 7 sm. 11. Skógarstígur. M.: Fr. Rohde 1880. Málari: Niels Frederik Martin Rohde (1816—86). St. 26X37 sm. Umgjörð svört með gyltum borða, br. 10 sm. 12. Úr stríðinu 1864 (»Baunerne tændes«). M.: J. Sonne 1884. Málari: Jörgen Valentin Sonne (1801—90). St. 84X99,5 sm. Umgjörð svört, br. 10,5 sm. — 5.—12. eru gefin hvert um sig af málaranum. 13. Farið í selið M.: A. Askevold. Málari: Anders Monssen Askevold (norskur, 1834—99). St. 84X151 sm. Umgjörð gylt, br. 19,5 sm. — Grefið af Norðmönnum í Fjörðum. 14. Birkibeinar forða Hákoni Hákonarsyni. M.: K. Bergslien 1880. Málari: Knud Larsen Bergslien (norskur, 1827—1908). St. 82X92 sm. Umgjörð gylt; br. 11 sm. — Gefið af Fr. Giertsen, skólastjóra i Kristjaníu. 15. Minjagripir: M.: Jos. Hermann. Wien 1884. Málari: Jósef G. Hermann. St. 23,5X18 sm. (bréfspjald). Umgjörð svört, br. 6,5 sm. Aftaná er ritað: »Der National-Gallerie zu Reykjavik gewidmet von Josef G. Hermann, Wien, öster- reich, August 1885«. Framangreind 15 málverk eru talin gefin til safnsins árið 1885. 16. Á Norðursjónum. M.: Carl Bille 1885. Málari: Carl Lud- vig Bille (1815—98). St. 44X67 sm. Umgjörð gylt; br. 13 sm. 17. í veiðigarðinum (»Dyrehaven ved Charlottenlund*). Málari: Carl Milton Jensen (f. 1855). St. 36,5X56 sm. Umgjörð gylt; br. 6 sm. 18. í skógi. Málari: Frederik Christian Jakobsen Kiærskou pro-

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.