Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 29
29
fessor (1805—91). St. 36,5X47,5 sm. Umgjörð gylt; br.
11 sm.
19 Mannsmynd (líklega Símeon, Lúk. 2. 25—35). M.: J. Hoed.
1875. Málari: Jörgen (Pedersen) Roed prófessor (1808—88).
St. 41X41 sm. Umgjörð svört; br. 10,5 sm.
20. Kjarrskógur á Skáni (»En Studie«). M.: Joakim Skovgaard
1882. Málari: Joakim Frederik Skovgaard (f. 1856). St.
35X60,5 sm. Umgjörð gylt; br. 9 sm.
21. Danskurbóndabær(»EnBondegaard«).M.: N.K.Skovgaard 1878.
Málari: Niels Kristian Skovgaard (f. 1858). St. 31x.37,5sm.
Umgjörð svört með gyltum skrautborðum, br. 9 sm.
22. Tisvildeskógur (»Tisvilde Hegn*). M.: J. P. Wildenradt,
Hejls(?), 1884. Málari: Johan Peter Wildenradt (f. 1861).
St. 38X48 sm. Umgjörð gylt og flöt; br. 10,5 sm. — 16—
22 eru gefin hvert af sínum málara.
23. Víkingar heygja fallna (»Vikinger begraver sine döde«). M.:
Malmström og Gude, Dússeldorf. Málarar: Johan August
Malmström (sænskur, 1829—1901) og Hans Frederik Gude
prófessor (norskur, 1825—1903). St. 35,5X64 sm. Umgjörð
gylt; br. 9,5 sm. Aftaná er skrifað:
»Vikinger nach einer Schlacht ihre Todte begrabend,
von prof. Malmström, Landschaft von Gude«. — Frummynd
stórrar myndar, eftir sömu málara, sem nú er á málverka-
safninu í Stokkhólmi. — Gefið af próf. H. Fr. Gude.
24. Við miðjarðarbauginn (Unter dem Aequator). M.: Voldemar
Schultz n. (þ. e. nach). E. Hildebrand (þ. e. prof. Ernst H.,
f. 1833). — »Original im Museum zu Danzig«. St. ca.
ÍXI1/* m- — Gefið af málaranum (Voldemar Schultz); segir
hann eftirmynd þessa 3/4 af frummyndinni að stærð; sbr.
bréf hans til landshöfðingja, dags. 29 VI. 1886).
16—24 teljast gefin árið 1886.
25. Stúlkumynd (fiskisölustúlka). M.: A Anchcr 86 (þ e. 1886).
Mál.: Anna Kirstine Ancher (f. 1859). St. 36,5X24,5 cm.
Umgj. flöt, gylt, br. 10,5 sm.
26. Sláttumaður. M.: M. Ancher 86 (þ. e. 1886). Mál.: Michael
Peter Ancher (f. 1849). St. 76X54 sm. Umgj. gylt og flöt,
br. 15,5 sm.
27. Amakurtorg við komu rússakeisara. M.: Otto Bache 1885.
Mál.: Otto Bache prófessor (f. 1839). St. 38X53 sm. Umgj.
gylt, br. 12 sm.
28. Frá Faney (Fanöinteriör). M.: J. Exner 1886. Mál.: Johan