Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Side 34
34
78. Kvöld við Breiðafjörð. M.: 19 Þ Þ. 14. Málari: Þórarinn
Benedikt Þorláksson (f. 1867). St. 44X96 sm. Umgjörð svört,
br. 9,5 sm.
79. Frá Þingvöllum I. M.: 19 ÞÞ 14. St. 19,5X34 sin. Málari:
Þórarinn Benedikt Þorláksson (f. 1867). Gylt umgjörð, br.
7 sm.
80. Hafís. M.: J. S. Kjarval. Málari: Jóhannes Sveinsson Kjarval.
St. 58X94 sm. Umgjörð svört, br. 10 sm.
76—80 voru keyptar til málverkasafnsins af ráðherra
fyrir landsfé snemma á þessu ári, 1915.
81. Jón Sigurðsson frá Gautlöndum. M.: Cilius Andersen pinxt.
1890. Málari: Cilius Johannes Konrad Andersen (1865—1913);
gerð eftir ljósmynd. St. 77X61 sm. Umgjörð gylt og mjög
skrautleg, aðalbr. 15 sm. Eign Alþingis, gefin því af Louis
Zöylner stórkaupmanni i Newcastle.
82. Pjetur Pjetursson byskup. M : Eftir Fotografi malet af
Siegumfeldt 1893 Málari: Herman Carl Siegumfeldt (f. 1833).
St. 68X54,5 sm. Umgjörð gylt, br. 13 sm , og er á henni
spjald með áletrun: Dr. Theol. Pjetur Pjetursson biskup
yfir Islandi, * 1808, f 1891. — Myndin er eign Alþingis,
gefin því af erfingjum Pjeturs byskups.
83. Friðrik konungur áttundi. M.: P. H. Wilhardt 1907. St.
65,5X55 sm. Umgjörð gylt, br. um 15 sm. Eign Alþingis.
Þessar 3 siðasttöldu myndir, 81—83, eins og líka 39—42,
hafa verið faldar til varðveizlu með Málverkasafninu af for-
setum Alþingis, 16. sept. þ. á., 1915
84. Frá Vestmannaeyjum I. M.: Ásgr. J. Málari: Ásgrímur
Jón8son (f 1876). St. 21X43,5 sm. Umgjörð brún og gylt,
br. 6 sm.
85. Frá Vestmannaeyjum II. M: Ásgrímur J. 1905. Málari: Ás-
grímur Jónsson (f. 1876). St. 43X’*0 sm- Umgjörð gylt, br.
11 sm.
86. Stóri-Dímon M.: Thor. B. Th. 1902. Málari: Þórarinn
Benedikt Þorlákssoon (f. 1867). St. 24X42 sm. Umgjörð
var brún, br. 7,5 sm., en eftir að mynd þessi kom til safns-
ins var hún sett i nýja, gylta umgjörð með gleri í.
87. Úr Miðdölum. M : 19 Þ.Þ. 04. Málari: Þórarinn Benedikt
Þorláksson (f. 1867). Málað á pappaspjald. St. 27X45 sm.
Umgjörð var brún og gylt, br. 7 sm., en nú er önnur gylt
með gleri í sett um.
88. Frá Þingvöllum II. M. 19 Þ.Þ. 05 Málari: Þórarinn Bene-