Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Síða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Síða 15
SILFURSJÓÐUR FRÁ MIÐHÚSUM í HGILSSTAÐAHREPFl 19 mönnum til að grafa silfur sitt, en hins vegar gat jörðin verið tryggasti geymslu- staður fyrir fjárfúlgu af þessu tagi. Það gat verið mun tryggara að geyrna sjóð í jörðu, þar sem eigandinn einn vissi urn hann, heldur en í læstum kistli heima í skála, þar sem allir gátu um hann vitað. Hefur Sigurd Grieg bent á,12 að í Noregi hafa menn fólgið fjármuni sína í jörðu allt fram á síðari tíma, peninga og silfur. Stundum fór þá svo, að einn góðan veðurdag var eigandinn, sem einn hafði vitað um felustaðinn, ekki lengur þess umkominn að vitja fjár síns, blindur eða örkumla eða þá, sem oftast var, genginn á vit feðra sinna án þess að hafa haft ráðrúm til að segja öðrum til fjárins, ef vilji hafði þá verið fyrir hendi til þess. Mun þessi skýring sennileg um ýmsa sjóði af þessu tagi, sem fundist hafa í seinni tíð, bæði hérlendis og erlendis. Tilvitnanir og athugasemdir: 1 Þórðarson, Matthías: Merkur fornmenjafundur. Fundið fornt gangsilfur. Árhók hins íslenzka fornleifafélags 1909, Reykjavík 1910, bls. 24-31. 2 Eldjárn, Kristján: Fundinn forn silfursjóður í Ketu á Skaga. Arbók hins íslenzkafornleifa- félags 1953, Reykjavik 1954, bls. 87-90. 3 Eldjárn, Kristján: Gaulverjabær- fundel og nogle mindre islandske montfund fra vikinge- tiden. Nordisk numismatisk ársskrift 1948, Kobenhavn, bls. 39-62. 4 Hér má minna á hina skemmtilegu frásögn í Heimskringlu af Eyvindi skáldaspilli, að þá er hann hafði ort drápu um alla íslendinga launuðu þeir honum skattpeningi hver, en siðan var smíðaður af feldardálkur. Stóð dálkurinn fimm tugi marka, en Eyvindur lét höggva sundur dálkinn og keypti sér bú með. — Er þvi ljóst, að á ritunartima Heimskringlu hafa menn þekkt þennan forna hátt að festa greiðslusilfur í skartgripum. (íslenzk fornrit, XXVI, Reykjavík 1941, bls. 221-222). 5 Stenberger, Márten: Die Schatzfunde Gotlands der Wikingerzeit, 1-11, Stockholm 1958, Lund 1947. 6 Skovmand, Roar: De danske Skattefund fra Vikingetiden og den ældste Middelalder indtil omkring 1150. Aarbager for Nordisk Oldkyndighed og Historie, Kobenhavn 1942. 7 Grieg, Sigurd: Vikingetidens skattefund. Universitetets oldsaksamlings skrifter, bind II, Oslo 1929, bls. 177-311. 8 Roesdahl. Else: Fyrkat. En jysk vikingeborg, II. Oldsagerne og gravpladsen. Kobenhavn 1977, mynd 28. 9 Sjá t.d. Stenberger; ofangr. rit, II, myndir nr. 110 og 119. 10 Sama rit, I, bls. 98. •1 Sjá t.d. Skovmand; ofangr. rit, mynd nr. 20. '2 Sjá Grieg; ofangr. rit, bls. 300-302. SUMMARY A silver hoard recently found in lceland On the 31 st of August 1980 the biggest silver hoard hitherto l'ound in Iceland came to light at the larm Miðhús, Egilsstaðahreppur, Suður-Múlasýsla. The finding place is some 50 m west of the site °f the old farm house, where a new house is being built on a slight natural elevation in the terrain.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.