Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Side 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Side 40
ARNI IUORNSSON GEISLADAGUR i Svo nefnist 13. janúar í prentuðum íslenskum almanökum frá fyrstu tíð, nánar tiltekið frá 1576.1 Einnig kemur nafnið fyrir í rímhandriti frá 15. öld.2 Það er algengt í dagsetningum fornbréfa frá 14. og 15. öld og kemur nokkrum sinnum fyrir í Biskupasögum, Sturlungu og ártíðaskrám.3 Ekki er þó unnt að benda á það í handritum, sem eldri eru en frá 14. öld, og það er t.a.m. at- hugunarvert, að í Kristinna laga þætti Grágásar í Konungsbók og Staðarhóls- bók frá 13. öld heitir dagurinn einungis átti dagur frá hinum þrettánda degi jóla. En í Skálholtsbók frá því um 1360 stendur hinsvegar geisladagur á sam- svarandi stað.4 Hingaðtil hefur engin viðhlítandi skýring fengist á þessu heiti dagsins, og ekkert samsvarandi nafn er að finna í nálægum tungumálum. Innan katólsku kirkjunnar er hann almennt helgaður hinum franska dýrlingi HUaríusi biskupi frá Poitiers (d. 369), en í Noregi og Svíþjóð fyrrum oft nefndur tuttugasti dagur jóla (tjugendag, tjugondedag), því að víða var hneigð til þess að fram- lengja jólahaldið um eina viku frá þrettánda. í Svíþjóð og austanfjalls í Noregi var hann auk þess kallaður Knútsdagur, eftir að Svíar færðu minningu þess dýrlings frá 7. janúar til hins 13. á 17. öld. Danir héldu hinsvegar fast við 7. janúar, daginn sem Knútur var svikinn og drepinn.5 Nú er alkunna, að helgir menn voru stundum kallaðir geislar, einsog Einar skáld Skúlason nefndi Ólaf konung helga geisla miskunnar sólarf Hitt mundi meiri undrum sæta, að heilögum Hilaríusi væri einum veittur slíkur heiður í íslensku tímatali, þar eð nánast hver dagur ársins hefur sinn dýrling. Yrði þá helst að gera ráð fyrir einkar sterkum frönskum áhrifum á einhverju skeiði. Sú var þó skoðun Finns biskups Jónssonar, og taldi hann ekki síst til verðleika Hilaríusar sem baráttumanns gegn villukenningu Ariasonar.7 Enn fráleitari sýnist þó skýring Finns Magnússonar í goðfræðiorðasöfnum hans þess efnis, að heiti dagsins sé dregið af nafni eins af hestum ásanna, Gísl eða Gilsf Líklegast verður að telja, að gagnsæjasta merkingin sé jafnframt nærtæk- ust: að heiti dagsins þýði eitthvað í líkingu við Ijósahátíð. Það er hinsvegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.