Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Side 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Side 90
94 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS smíðaði. Má telja það líklegt að Ari Jónsson lögmaður hafi smíðað stól þenn- an. Auðvitað vaknar þá sá grunur að Ari geti verið hagleiksmaðurinn sem smíðaði hinn stólinn frá Grund. Loks er skylt að gleyma ekki útskurðinum á eikarskápnum nr. 342 í Þjóðminjasafninu, en hann mun hafa átt Páll Jónsson sýslumaður, Staðarhóls-Páll, tvær andlitsmyndir, karls og konu, eru við sitt hvort horn framhliðar að ofan, og nálægt miðju er gert skjaldarmerki Páls og fangamark, Pl, verður að telja vafalítið að myndirnar séu af þeim hjónum, Páli og Helgu Aradóttur Jónssonar. Myndir af þeim sjást á fleiri gripum á safninu. Að því er best verður séð tengjast fjórar myndir á stólnum mynd hornblás- arans. Eru þetta heilskorna smástyttan ofan á hægri stólbrúðu, þarna maður, dvergslegur, sem situr, horfir fram, togar í eyra drekans á brúðunni með vinstri hendi og spyrnir í það með vinstra fætinum, en lítil, vængjuð kynja- vera, tvífætt, er gerð á sama stað vinstra megin á stól og bítur hún og spyrnir í eyra drekans sem þar er, (2) riddarinn í kringlunni á miðri neðri þverfjöl í baki, hann er á hestbaki, snýr vinstra vanga fram, heldur á þríhyrndum skildi í hægri hendi en sverði í vinstri, er með sérkennilegan hjálm á höfði og gríma á sem dregin er upp, (3) annar tvíburanna í Tvíburamerki, en það er gert í efri röð tveggja láréttra raða stjörnumerkja á framhlið kistu, maður þessi stendur vinstra megin og snýr hægra vanga fram, loks (4) mannhesturinn, „kentárinn,” hinn forna furðuvera, í stjörnumerki Bogmanns í neðri röð, snýr mynd þessi eins. Verið getur að tréskerinn hafi valið sér hér að fyrirmynd hóp ættingja Rafns, og ekki er heldur fráleitt að ætla að myndirnar eigi allar að sýna Rafn lögmann. Önnur myndin í þessum hóp, riddarinn í kringlunni, kann að vera tákn í skjaldarmerki hans. Gerð eru tvö mannsandlit með al- skeggi sem líkjast að öðru leyti þessum, eru þau á Vatnsbera og öðrum Tví- buranna, þeim sem er hægra megin í merkinu, á Vatnsbera veit hægri vangi fram, á Tvíbura vinstri vangi. Þrjár myndir af dýrum, áþekkar að stærð, liggja í röð á stórum reit hægra megin miðju á efri bakslá, og vinstra megin miðju, á jafn stórum reit, er vængjaður, tvífættur dreki. Dýrin þrjú virðast vera naut, ljón og örn, talið frá vinstri til hægri, og munu hér skornar einkunnir guðspjallamannanna þriggja, Lúkass, Markúss og Jóhanness. Greinaskrúð umlykur myndirnar og þannig að farið að blað er látið liggja þétt við bakið á ljóninu, virðist sem dýrið sé vængjað, og þarna mannljón, sfinx. Dýrið er með mannsandlit og yfirvara- skegg, snýr andliti á ská fram, og sér á vinstra vanga. Hinar fornu, egypsku sfinxir voru skeggjaðar, er greinilegt yfirvaraskegg á þeirri sem elst er talin, sfinxinni hjá pýramídunum miklu i Gíse, hins vegar voru þær ekki með vængi, og verða vængjaðar sfinxir til í annarri hefð. Gert er mannsandlit á Ljónið og Nautið meðal stjörnumerkjanna, svipar þeim til ásjónu mannljóns-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.