Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Side 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Side 98
102 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Sigurður Vigfússon skrifaði Þorsteini hlýlegt þakkarbréf hinn 27. septem- ber 1887 og segir þar meðal annars á þessa leið: Um Urslaréttir verðr ekki sagt að svo komnu; það nafn hefi eg ekki heyrt annars staðar; hér kemr og mikið undir hversu fornleg þessi mannvirki eru og hvernig hér yfir höfuð lítr út; það er talað um réttir í Svarfdælu, en svo gamalt getr þetta reyndar ekki verið; ef mér hugkvæmist nokkuð þessu við- víkjandi skal eg láta yður vita það. Bréf Þorsteins um Uslaréttir er nú varðveitt í Þjóðminjasafni, en svarbréf Sigurðar Vigfússonar í Landsbókasafni, ÍB 842, 8vo. Uppdráttur Arngríms málara Gíslasonar, sem raunar hafði andast 21. febr., þetta sama ár 1887, er í Þjóðminjasafninu með bréfi Þorsteins. Hann er gerður með blýanti á gulleita teiknipappírsörk, 36 x 48 sm. Mælt er í föðmum og svo virðist sem vandlega sé að staðið, þó erfitt sé um að dæma. Það er þó líklegt að verkið sé vel unnið, þar sem Þorsteinn sendir Arngrím gagngert til að vinna það og borgar kaup fyrir. Þeir voru góðkunningjar þessir menn, og til er á Ytrahvarfi ágæt teikn- ing af Þorsteini eftir Arngrím. í neðra horn uppdráttarins til hægri hefur Arngrímur skrifað: Uppdráttr yfir Urslarjettir. A. Gíslason. Þetta eru þá heimildirnar um Uslaréttir á Ytri-Másstöðum. Engin leið er að bera brigður á rétthermi Þorsteins um nafnið, því að hann var uppalinn þarna á bænum. En svo undarlega bregður við að eftir daga hans kannast enginn við örnefnið; það hefur týnst með öllu. Verður ekki annað séð en að réttirnar hafi á fyrri hluta þessarar aldar verið kallaðar Akurgirðingar, og það nafn hygg ég að sé til komið með óvenjulegum hætti, svo sem nú skal greina. Kr. Kálund segir í íslandslýsingu sinni (II, 98 n.m.) á þessa leið: Den antikv. indb. (1818) fortæller, at der ved Skidadalens nordostre hjorne findes spor af mange gærder som skære hinanden (agerfurer?), og at man vilde vide, at sádanne gærder havde været brugte i fordums tid til dyrkning af de vækster, man bryggede 0l eller mundgát af. Fornleifaskýrslan, sem Kálund vitnar þarna í, er eftir séra Stefán Þorsteins- son á Völlum, skráð 16. sept. 1818, og hljóðar svo um þetta atriði: Veit eg ei hvört skal þess géta, at sunnan under Hæd nockurre edur Leite, Hvarf nefndu, þar sem Skídadalr skér sig frá þeim eginliga Svarfadardal, í gódu Skjóle fyrer Nordannædíngum, finnast og siást Merke til margra Garda sem ímisliga liggja og hvör um annan. Einn einaste Madr í Bygdar- lagenu hefur gétad gefid mér þá Upplísingu hérum, at hann af Forfedrum sínum — greindum Mönnum — heyrt hafe, þat slíker Gardar hafe af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.