Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Qupperneq 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Qupperneq 101
USLARETTIR 105 yrkja í fornöld og fyrr á öldum. Ársrit Rœktunarfélags Norðurlands 1948- 1949, bls. 143, á þessa leið: „Kálund skýrir frá garðbrotum nálægt Másstöð- um í Skíðadal, sem munnmæli herma að séu fornir akrar. Eftir útliti þeirra að dæma er þetta harla ósennilegt.” Aðspurður (1975) segist Steindór hafa skoðað minjarnar einhverntíma á árunum 1930-40. Þær voru greinilegar, vegg- ir talsvert háir, þyrping af smáum hólfum og minnti þetta á rétt, en þó ekki venjulega dráttarrétt vegna þess hve stærðarmunur hólfa var lítill. Það sem Steindór hefur um minjarnar að segja (svo langt sem það nær) kemur vel heim við ummæli Þorsteins. Mörgum mun fara eins og Sigurði Vigfússyni að þykja örnefnið Uslaréttir forvitnilegt og fágætlegt. Þá mun það þykja nokkrum tíðindum sæta að sams- konar eða svipuð örnefni hafa verið til á fimm jörðum í Svarfaðardal svo að vitað sé. Öll eru þau vel þekkt enn nema Uslaréttir á Másstöðum. Skal nú gerð grein fyrir örnefnum þessum og staðháttum þeim og mannvirkjum sem þeim eru tengd. Verður byrjað á Uslaréttum á Másstöðum þareð þær eru tilefni þessa greinakorns. 1. Uslaréttir á Ytri-Másstöðum. Eins og áður segir eru þær ekki lengur til og verður að styðjast við uppdrátt Arngríms og lýsingu Þorsteins hér að framan. Þorsteinn segir að Uslaréttir séu austur frá bænum, en Margeir segir í ör- nefnalýsingu að þær séu utan og neðan túnsins. Þetta tvenns konar orðalag getur prýðisvel átt við það sama. Uppdrátturinn sýnir að réttirnar hafa legið upp að túngarðinum. Óreglulega ferköntuð girðing hefur verið hlaðin út frá garðingum þannig að hann myndar suðurhliðina, sem er 75 m löng. Norður- hliðin er 70 m, vesturhlið 50 m og austurhlið lengst eða um 85 m. Mun þetta vera nokkuð á aðra dagsláttu að flatarmáli. Arngrímur hefur teiknað „vatns- rennustokk” eftir gerði þessu frá vestri til austurs, hvað sem hann á við með því orði, líklega aðeins lækjarfarveg. Syðst á norðurvegg teiknar hann „dyr” og við þær að innan örlitla kró, ekki meira en 2 x 3 m að innanmáli. Athyglis- vert er að hann teiknar kampa fram af dyrunum. Merkilegast er þó að í suð- austurhorni girðingarinnar, við túngarðinn, er klasi af smáréttum eða dilkum eða króm, 12 alls og mjög mismunandi stórum, og annar slíkur klasi mjög áþekkur, með alls 13 hólfum, gengur norður úr girðingunni áfastur henni. Eftir uppmælingu Arngríms virðist stærsta hólfið eða króin vera allt að 10 x 20 m, en flestar eru þær miklu minni og sumar mjög smáar. Hvergi sýnir Arn- grímur dyr á þessum réttum nema þeirri stærstu, sem snýr enda að túngarðin- um; á henni eru dyr í einu horni. Þorsteini Þorsteinssyni varð starsýnt á að gólfið í þessum réttum var hærra en landið umhverfis, þær voru upphækkaðar, og taldi hann að það kynni að vera til marks um að þær hefðu verið hlaðnar upp oftar en einu sinni. Ekki er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.