Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Blaðsíða 123

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Blaðsíða 123
EXCAVATIONS AT STÓRABORG, A PALAEOECOLOGICAL APPROACH 127 Þórarinsson, S. (1943) Þjórsárdalur och dess förödelse. In M. Stenberger (ed.) Forntida gárdar i Island, 11-52. Kobenhavn. Þórarinsson, S. (1944) Tefrokronologiska stndier pá Island. Kobenhavn. Þórarinsson, S. (1950) The Eruption of Hekla 1947-48. Bulletin Volcanologique, Ser. 2, 10, 157- 168. Þórarinsson, S. (1961 a) Uppblástur á íslandi í ljósi öskulagarannsókna. Ársrit Skógrœktarfélags íslands (1961), 17-54. Þórarinsson, S. (1961 b) Population Changes in lcleand. Geographical Review, 51, 519-533. Þorkelsson, Þ. (1935) A fossiliferous Interglacial Layer at Elliðaárvogur, Reykjavík. Greinar, I, 78-91. Útdráttur FORNLEIFARANNSÓKNIR AÐ STÓRUBORG FRÁ VISTFRÆÐILEGU SJÓNARHORNI Rannsóknir á plöntu- og skordýraleifum úr fornleifauppgröftum hafa verið gerðar í meira en öld. Það var þó fyrst í York á Englandi, að fornvistfræðing- ar og fornleifafræðingar samræmdu rannsóknir sínar þannig, að byggja mætti upp heilsteypta mynd af fyrra umhverfi. Þó að túlkun leifa af þessu tagi sé oft erfið, hafa rannsóknir á þessu sviði oft bætt miklu við þær upplýsingar sem fást úr uppgrefti. Fyrri rannsóknir á íslandi Þorvaldur Thoroddsen skoðaði plöntuleifar frá Nútíma á öðrum áratug þessarar aldar, og á fjórða áratugnum rannsakaði Henriksen skordýraleifar í Elliðaárvognum. Við uppgreftina í Þjórsárdal árið 1939 var náttúruvísinda- legum aðferðum beitt að einhverju leyti. Sigurður Þórarinsson bætti þá m.a. miklu við gjóskulagarannsóknir sinar. Frjógreiningar gerðar á sýnum frá Stöng og Skallakoti sýndu eyðingu birkis en aukningu grasfrjóa eftir land- nám; runnagróður eykst einnig og malurt og mjaðarlyng, sem ekki vaxa á ís- landi, koma fyrir. Heimildir um kornrækt fyrr á öldum á íslandi eru margvís- legar, en kornleifar, í báðum tilfellum smávaxið bygg, hafa verið rannsakaðar frá Bergþórshvoli og Gröf í Öræfum. Frjógreiningar gerðar síðar, bæði úr uppgröftum og utan þeirra, gefa sömu mynd af róttækum áhrifum mannsins á umhverfið, eyðingu birkiskóga og auknum uppblástri í kjölfar þess. Dýrabein hafa fremur lítið verið rannsökuð. Húsdýrabein frá Stöng voru skoðuð 1939. Á Hegranesþingstað í Skagafirði fundust kindabein brotin til mergjar, og húsdýra- og fiskbein frá þingstaðnum í Kópavogi voru greind. Mannabein voru rannsökuð úr kirkjugarðinum að Skeljastöðum í Þjórsárdal, en magnið er of lítið til að gefa áreiðanlega mynd af íslendingum á miðöld- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.