Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Page 130

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Page 130
134 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Frœðirit safnmanna Á árinu birtust ef'tirtalin fræðirit starfsmanna safnsins: Árni Björnsson: Andmœlarceða við doktorsritgerð George J. Housers: Saga hestalækninga á íslandi. Árbók hins íslenska fornleifafélags, 1978. Reykjavík 1979. Elsa E. Guðjónsson: Bibliography of Icelandic Historic Textiles and Costumes. Ljósrit. lcelandic Embroidery Techniques. Ljósrit. Icelandic Loop-Braided Bands: Kríluð bönd. Bulletin de Liasion du Centre International d’Etude des Textiles Anciens, 49:1:65-68. Islenskir kvenbúningar á síðari öldum, I. Ljósrit. ,,Kort oversigt over is landske kvindedragter fra ca. 1750 til vore dage, ” Nordisk samarbejde om materialer til bunader. Rapport om nwte i Oslo 31. 10. 1978. Oslo, 1979. Bls. 28-35. Fjölrit. Notes on knitting in Iceland, I-III. Ljósrit. Sammenhœngen mellem nogle islandske religiose billeder og udenlandske tryk. Iconographisk post, 4:22-29. Skyldleiki erlendra prentmynda við nokkrar íslenskar helgimyndir. Gripla III, bls. 71-84. Togcombs in the National Museum of Iceland. Textile history, 10:207-210. Islenskur vefstaður. Ljósrit, kom út 1978. (Ath. Prentvilla hefur orðið í ritaskrá Elsu fyrir 1978 í síðustu Árbók, silki- húfa í stað skildahúfa). Sýningar og aðsókn Skráðir safngestir voru alls 30.642 á árinu og að auki komu á sýninguna Ljósið kemur langt og mjótt 4510 manns. En hér er eins og venjulega, að ekki eru allir þeir taldir sem koma utan sýningartíma, skólahópar og ferðamanna- hópar. Skólaheimsóknir annaðist Hrafnhildur Schram eins og áður á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. En berlega kemur í ljós hin síðari ár að aðsókn að safninu minnkar, og virð- ist hið sama vera uppi á teningnum um önnur söfn og menningarstofnanir hérlendis. Sennilega er hér einkum um að kenna minnkandi ferðamanna- straumi, enda verður þess mjög vart í safninu að minna er um útlendinga en fyrr. Heita má að á hverjum degi kæmu ferðamannahópar á vegum Loftleiða og Flugleiða að morgninum, en nú eru þær heimsóknir að miklu leyti liðnar undir lok. Sérsýningar í Bogasal voru fjórar á árinu, ein gerð af safninu og tvær aðrar, sem það tók nokkurn þátt í. Sýningarnar voru þessar:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.