Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Blaðsíða 141

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Blaðsíða 141
FRA FORNLEIFAFELAGINU AÐALFUNDUR 1979 Aðalfundur Hins íslenska fornleifafélags var haldinn hinn 17. desember í fornaldarsal Þjóð- minjasafnsins og hófst kl. 8.30. Fundinn sátu 50-60 manns. Formaður félagsins, dr. Jón Steffensen, setti fundinn og minntist fyrst þeirra félagsmanna, sem stjórnin hefur haft spurnir af að látist hafi síðan aðalfundur var síðast haldinn. Þeir eru: Árni Snævarr verkfræðingur, Rvík. Baldur Þ. Gíslason verslunarmaður, Rvík. Eyjólfur J. Eyfells listmálari, Rvík. Helgi Þórarinsson bóndi, Æðey. Jóh. Gunnar Ólafsson fv. bæjarfógeti, Rvík. Jón Jónsson klæðskeri, ísafirði. Sigurður Arason bóndi, Fagurhólsmýri. Sveinn Benediktsson forstjóri, Rvík. Risu fundarmenn úr sætum i virðingarskyni við þessa látnu félaga. Formaður skýrði frá því að á aldarafmæli félagsins hefðu því borist nokkur heillaóskaskeyti, en afmælið var eins og kunnugt er 8. nóvember síðastliðinn. Hann gat þess að senn væri von fyrsta bindis af endurprentun Árbókar sem Hafsteinn Guðmundsson bókaútgefandi hefur boðist til að gefa út á sinn kostnað. Að vanda hafa nokkrir nýir félagar bæst í félagið og eru 670 menn i félaginu, en nokkur mis- brestur er á að þeir standi allir i þeim skilum, sem þó eru svo nauðsynleg félaginu. Árbók 1979 kvað formaður nú mega heita fullsetta og mundi hún koma út áður en langt liði á næsta ár. Þessu næsl flutti formaður ávarp í tilefni af aldarafmæli félagsins, rakti sögu þess í stórum drátt- um, drap á framtíðarhorfur og árnaði félaginu heilla. Næst á dagskrá var það að tehirðir Gísli Gestsson las upp reikning lelagsins fyrir árið 1978. Þá fór fram stjórnarkosning. Jón Steffensen kvaðst óska að draga sig i hlé frá l'ormannsstörfum og var Kristján Eldjárn kosinn í hans stað, Þórhallur Vilmundarson skrifari, Gísli Gestsson féhirð- ir, Magnús Már Lárusson varaformaður, Mjöll Snæsdóttir varaskrifari, Þór Magnússon varafé- hirðir. Ur fulltrúaráði áttu að ganga Björn Þorsteinsson, Gils Guðmundsson og Halldór J. Jónsson. Voru þeir allir endurkosnir. Endurskoðunarmenn voru endurkosnir Páll Líndal og Höskuldur Jónsson. Að stjórnarkosningu lokinni tók Kristján Eldjárn til máls og þakkaði fyrir það traust sem hon- urn hefði verið sýnt, en einkum og sér i lagi kvaðst hann vilja þakka Jóni Sleffensen fyrir langt og gott starf lians fyrir félagið og tóku menn undir það með lófataki. Nú var orðið gefið laust og lók þá til máls Hafsteinn Guðmundsson og skýrði frá því að hann hefði ællað sér að vera tilbúinn með fyrsta bindi ljósprentunarinnar af Árbók og koma með það á fundinn, en það hefði ekki lekist en væri væntanlegt á næslunni og gerði hann ráð fyrir að koma tveimur bindum frá á næsta ári. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.