Öldin - 01.07.1893, Blaðsíða 7
ÖLDIN.
55
Af'tr vaknaði uiinur árása-liroðan, alt
cins áköf og in fyrri, cn miklu skannnvinn-
ari, þcgar Darwin gaf út annað höfuð-rit
sitt, bókina um “Uppruna mannsins.'’ I
þcirri bók hclt hann fram hugsanrcttri af-
lciðing af kenning sinnium brcytiþróunar-
lögmálið, og heimfærði það upp á mann-
inn.
En gauragangrinn út af þessari bðk
sjatnaði iijútt. 1882 andaðist Danvin og
var jarðsettr í Westminster Abbey (kyrkj-
unni í Lundúnum, þar sem Brctakonungar
og allra-mcstu merkismenn þjóðarinnar
cru grafnir). Helzti erkibyskup Englands
hélt líkræðuna yflr honum, ogmargir ensk-
ir prestar lofuðu þá rit hans af prédikunar-
stólnum, og kváðu kenning hans vera í
fullu samræmi við kristindóminn.
En það var auðvitað að svo mundi
fara. Allar nýjungar, sem koma í bága
við vana-hugmyndir manna og það scm
þcir liafa utanað lært, vekja mótspyrnu og
ofsókn gegn sér frá hleypidómanua liálfu,
og gcngr þá kyrkjan eins og grinnn og
gcyjandi greytík í broddi fylkingar, til að
ofsækja sannleikann. En þegar sannleikr
inn liefir rutt sér til rúms, og gcltið cr
þagnað, þá skríða prestarnir fram aftr hver
úr sínu skúmaskoti, dilla rófunni, fiaðra
upp á sannleikann, og segjast ávalt hafa
verið hans megin og fylgt lionum.
Aldrei heiir nokkurn tíma cða neins-
staðar nokkurt andans mikilmenni uppi
vcrið, cr elcki hafl átt mótstöðumenn, sem
köstuðu saur á hann og vændu hann versta
tilgangi með hvað sem hannsagðioggerði.
Þetta cr gömul saga, scm sífclt endrtekst í
“Náttúrufræðis-bólan cr brostin. Darwínska
getgátu-bólan cr brostin. Allir helztu vís-
indamonn hafna henni nú.” Hann gat auð-
vitað cngan cinasta ncfnt, cr á hann var
skoraö. Hitt cr lcscndum ætlandi að fara
nærri um, hvorum kunnugra sé um skoð-
anir vísindamanna nú : vísindamanni og há-
skólakennara í náttúrufræði, eða lúterskum
náttuglum, som aldrei hafa lesið Darwins
bækr og engan snefll hafa af vísindalegri
þekking á náttúrufræðum.
heiminum og verðr þvi ávalt ný. Demo-
krítus var dæmdr til dauða fvrir guðlast,
af Jn'i að hann hélt því fram að sólin væri
himinlikami, stærri miklu en Peloponncs-
1 us; og Galilei varð að vinna það til lifs
sér,að sverja það frammi fyrir munkunum,
að jörðin slæði grafkyrr og hreyfingarlaus.
En sannleikanum er sjaldnast cins mikil
hætta búin af þessum ofsóknum, eins og
virðast mætti í fljótu bragði. “Hann flýtr
ofan á að lokum,” eins og Naegeli segir; og
það cr sannleikrinn cinn, en annað ekki,
sem sleppr lífs út úr slíkum hreinsunareldi.
Meðan breytiþróunar kenningin var
að eins umþráttuð getgáta, var cðlilegt að
almenningr léti sig hana litlu varða. En
nú þegar hún er orðinn viðtekinn sann-
leikr í vísindanna ríki og heflr fehgið þýð-
ing fyrir allar fræðigreinar, þácr svo kom-
ið, að enginn maðr, iivort sem hann cr
skólagenginn eða ekki, gctr mcð neinu
inóti talizt í mentaðra manna tölu, nema
hann þekki þcssa kenning, og það mcira
en að nafninu tómu.
Vor á mcðal, má þó cflaust segja, að
hávaði fólks veit svo sem ekkert um þcssa
kenning; jafnvel meira og minna skóia-
gengnir menn vita það eitt uni liana, að
einhver Darwin hafl komið upp með þá
speki, að mennirnir væru komnirafapa-
köttumA
Aðrir hafa heyrt getið um, að Darwin
hafi árangrslaust leitað að millilið milli
manna og apa, leitað að apa-mönnum mcð
langan hala, cn ekki fundið; og því sé
Danvins-kenningin öll einber iokleysa.
Vitaskuld má nærri geta að álit á
slíkri vanþckkingu bygt cr litiís virði. Og
ekki ólíklcgt að annað yrði ofan á iijá
*) Auðvitað hefir Darwin aldrei fariö
noinu slíku fram. Lærisvoinar hans htldr
ekki. Þvert á móti liafa þeir skýrlega
haldið því fram, að mennirnir væru ckki
komnir af öpunum. Einn inn merkasti
vísindamaðr samtíðar vorrar, próf. Huxley,
heíir ritað ýtnrlega um þotta ofni og reynt
að sýna moö rökum fram á, að mennirnir
Ijeli ekki verið komnir af öpunum.