Óðinn - 01.01.1932, Síða 13

Óðinn - 01.01.1932, Síða 13
Ó Ð I N N 13 Leiksvið í 3. pœtli leiksins Hallsleititi og Dóra. engin tök á að sýna litina hjer, en við það tapast aðal- atriðið í myndunum, því auðvitað er að litirnir og meðferð þeirra selja hinn eiginlega svip á málverkin. Þó þykir rjett að birta myndirnar, því þær sýna bæði »Motiv«-val Frey- móðs, efnisval hans, byggingu myndanna og skiftingu ljóss og skugga, en það er í þessum atriðum sem einkenni Freymóðs koma best fram. Af málverkum Freymóðs, sem sýnd hafa verið opinberlega, hefur Síldarvinna á Siglu- firði vakið hvað mesta athygli hjer. Aftur mun málverk hans af Önnu Borg leikkonu hafa fengið betri dóma er- lendis, en bæði þessi málverk hafa verið á sýningum bæði þar og hjer. Af öðrum málverkum Freymóðs, sem hafa verið á sýningum erlend- is, og þar verið veitt meiri og minni eftirtekt og loísam- leg blaðaummæli, má nefna Öskju- vatn, selt til Nor- egs, Sumar-kvöld á háfjöllum (Snæfell), eign H. Nielsen stórkaupmanns í Kaupmanna höfn, og Mœðgur, eign Einars Erlendsson- ar húsameistara í Reykjavik. Af inannamynd- um skalgeta mynd- ar af GunnariGunn- arssyni rithöfundi, Jóni Helgasyni pró- Lítil stúlka. Gunnar Gunnarsson. fessor og Freymóði sjálfum, Botnssúlur, Sumarkvöld í Svarf- aðardal og Prá eru máluð 1931. Þá eru og nokkur málverk hans af Akureyri 1929, sem eru eign Akureyrar-bæjar. Loks ber að geta um myndina: Gam- all maður bœtir net, sem Marks lávarður, fulltrúi Breta á Alþingishátíðinni 1930, keypti Prá.

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.