Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 27

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 27
155 sinnum hefir byggingunni farið aptur, en optast hefir líklega framför í byggingunni verið annað- hvort óþörf eða jafnvel skaðleg, þegar lífsskilyrðin voru mjög einföld. 4. Orsakir til breytinga. Vér höfum hér að framan talað um breytingar þær, sem verða á dýr- um og jurtum, og hvernig þær safnast saman, svo af því gjörast kynbrigði og tegundir; en enn þá höfum vér mjög lítið getið um það,hvernig á breyting- um þessum stendur, enda eru menn enn þá mjög ó- fróðir um þau efni. Nokkur afbrigði koma ef til vill af breytingum á ytri lífsskilyrðum, t. d. á lopts- lagi, fæðu o. s. frv., en þó heldur Darwin, að þetta hafi miklu minni áhrif, en menn ætla, og færir ýms rök fyrir því; hér þarf eflaust að taka margtannað til greina, og er þetta allt mjög margbrotið. þ»ess hefir fyr verið getið, að ýms líffæri vaxa 'Og styrkjast við brúkunina, en verða lélegri þegar þau eru ekki brúkuð; þetta sést á sumum alidýr- um (vængir tamdra anda). Slíkt hið sama hefir ef- laust átt sér stað í náttúrunni. Stórir fuglar, sem á jörðu lifa, fljúga optast að eins til þess að kom- ast hjá hættu; nú hafa ýms þau fuglakyn lifað á eyjunum í úthafinu, sem ekki geta flogið, t. d. eins og dronte (didus) á Isle de France, móafugl (dinor- nis) og kiwi (apteryx) á Nýja-Sjálandi o. s. frv., og heldur Darwin, að fuglar þessir hafi ekki þurft að óttast neina óvini, hafi þvi eigi notað vængina og þeir orðið óbrúkandi til flugs, en aðrir hlutar lík- amans hafa þá notið þess styrks og þeirrar nær- ingar, sem vængirnir annars hefðu fengið. Strút- arnir lifa á eyðimörku og geta ekki flogið, en þeir hlaupa ákaflega fljótt og geta varið sig með fót- um og vængjum. A Madeira eru yfir 500 tegundir af bjöllum; Wollaston hefir tekið eptir því, að af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.