Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Side 66

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Side 66
194 skiljanlegt, þó meðal þeirra séu kynlausir einstakl- ingar, því það kemur opt fyrir meðal annara skor- dýra, að sumir einstaklingar fæðast ófrjóir; ef það nú væri hentugt fyrir maurarikið, að margir ein- staklingar væru kynlausir, þá væri það ekkert sér- lega undarlegt, þó þess konar maurum fjölgaði samkvæmt vanalegum kynbótum náttúrunnar, en hitt er örðugra að hugsa sér, hvernig um leið svo stórkostlegar breytingar hafa orðið á öðrum líkams- skapnaði þeirra; brjósthlutinn er öðruvísi lagaður, vængina vantar og stundum augun, og auk þess eru hvatirnar mjög ólíkar samkvæmt starfa þeim, sem þessi dýr hafa á hendi. Menn sjá það opt á alidýrum og villtum dýrum, að alls konar eiginleg- leikar ganga að erfðum, sem eru eingöngu bundnir við ýms aldurstig dýrsins eða við annað kynið. Eiginlegleikar, sem ganga að erfðum til annars kynsins, koma stundum að eins fram um stuttan hluta æfinnar, meðan æxlunin stendur yfir; hjá sum- um nautategundum stendur lögun hornanna í nánu sambandi við ýmsa ófuilkomnun karldýranna o. s. frv. þ>að er því ekki ómögulegt, að kynleysi sumra skordýra leiði af sér ýmsar aðrar brej'tingar í lík- amsbyggingunni; það sýnist að eins illt að skilja, hvernig úrvaining náttúrunnar hefir getað safnað saman þess konar eiginlegleikum, sem að eins standi í sambandi við annað eðli dýranna en æxl- unina, þó verður það skiljanlegra þegar maður hugsar til þess, að úrvalning náttúrunnar ekki að eins snertir einstaklinga, heldur líka alla ættina. Að því er Verlot segir geta sum kynbrigði af vetr- ar-levkoi af sér mjög mörg ófrjósöm blóm með margföldum krónum, af því menn hafa með kyn- bótum reynt að gera þau svo; þó koma fram allt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.