Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 90

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 90
218 Eptir þágildandi háskólalögum, nefnil. tilskipun frá ii. maí 1775 um examina academica, var ein- ungis einu sinni á ári haldið deposits eður examen artium, nefnilega í septembri ár hvert (sjá hennar § 1.) ; en þar sú tíð var þá hjá liðin, er Magnús Stephensen komst til KLaupmannahafnar 1781, veittist honum eptir sömu lögmálsgrein auka-deposits með fáeinum öðrum, svo að hann á þriðja dag jóla, eð- ur sinn afmælisdag sama ár, tók sitt fyrstaexamen, með titlinum laudabili hjá öllum 5 prófessorum og 1 aukastjörnu viðbættri fyrir astronomie. Að hann komst eigi fyrri upp til þessa examens, gerði þriggja vikna lega hans í þyngslakvefsótt, sem hann tók skömmu eptir komu sína til Hafnar. Hann depo- neraði því rjettra ig ára gamall. Strax eptir gekk hann stöðugt á öll collegia jþeirra 5 philosophisku prófessora, sem yfirheyrðu stúdenta til þess annars eður ens philosophiska examens, eptir það hann degi síðar, eður á 4. dag jóla varð innskrifaður, sem stúdent og academiskur borgari af þáveranda rektori Magnifico háskólans, síðan Sjálands nafnfræga biskupi, doktor N. E. Balle. pó hætti hann bráðlega aptur að hlýða á fyrirlestra þess hálærða og nafnfræga professors J.M. Geusses, eptir það hann nokkrum sinnum hafði þá heyrt, án þess að fá skilið par í þeim, vegna þess að þá var meir en þriðjungur þeirra hjá liðinn, en fyrirlestrar hans voru sjerlega philosophisk-myrkvir og þungir, og í orðatiltækjum (terminologie), sem bæði voru óvenjulega myrk og óskiljanleg öðrum en peritis artis, eða þeim, sem heyrt höfðu frá upphafi þeirra útlistun. Geuss las yfir Mathesis pura, aritmetik með algebra, geometrie, trigonometria plana et sphærica, stereometrie, boginna lína útreikning og landamælingar — tvennt það síðasta fyrir þeim, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.