Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 92
2U0
þess mörgum nýjari uppgötvunum, og umbreytti
mörgu 1 þvf, eins og þetta hans eiginhandarrit mun
eptir hann sýna. Að þetta hans áform samt ekki fram-
kvæmdist, þar til voru 4 orsakir : 1. vanefni hans, að
kosta þess útgáfu með tilheyrandi eirgröfnum af-
málunum, sem hann vissi öldungis nauðsynlegar til
þess skilnings — en koparstungur eru eigi ljettbær-
ar, — 2. flutningur hans til íslands, sem embættis-
manns og eptir það enn meiri vandræði hjer meJ
þess útgáfu, já, ómögulegleiki — en sjer i lagi 3.
þær mörgu og yfrið markverðu umbreytingar, sem
fjöldi nýrra merkilegustu uppgötvana báðum meginn
aldamótanna og síðan gjörðu í náttúruspekinnar
» eldri lærdómum, hverjar hann að sönnu með alúð
ástundaði jafnótt að kynna sjer, og þess vegna við
sjerhverja seinni veru sina í Kaupmannahöfn, sem
lögmaður ijqq—1800, sem jústitíaríus og etazráð
1807—8, 1815—16, og sem konferenzráð 1825 og
1826, heyrði á fyrnefndum fyrri árum 2 háskólans.
lærifeðra collegia privatissima yfirphysik og chymie
hjá þeim hálærða etazráði riddara Orsteð, og 2
collegia etazráðs og riddara Hornemanns yfir grasa-
fræðina (Botanik), og gekk opt með honum og fleiri
lærisveinum hans út um Sjáland til grasaleita, en
ella um háskólans jurtagarð í Kaupmannahöfn, hvar
flest grasasafn finnst og ræktast, og við hvern grasa-
fræði kennist fjöida manna. Aptur 1815—lóheyrði
hann kenningar sömu lærimeistara um hvorttveggja
efni og þar hjá sáluga prófessors Dr. Smiths aðdá-
anlegu fyrirlestra yfir náttúru- og samblandsfræð-
innar (Physiks og Chymies) miklu not og verkanir
á samlífi manna, þeirra búnað, íþróttir, handiðnir,.
listir, heilsufar, útrjettingar og stórvirkjauppáfinn-
ingar, út á hvað Örsteðs prfvat-fyrirlestrar yfirsam-
blandsfræðina (Chymie) þá einnig gengu. Líka