Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 104

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 104
232 þar engan nema M. St. frá Skálholti, hvers liðsinn- is hann leitaði, og ljet hann Einar vera frítt í húsi með sjer unz hann fór, gaf honum allan kost og klæðnað, las með honum astronomie og veraldar- sðguna, sem þá var 1 Skálholti kennd einungis ept- ir stuttu látínsku ágripi af nokkrum hluta gömlu- sögunnar, eins landaskipunarfræði (geographie, ept- ir Sommerfeldt og landkortum), og hafði Einar heppilega tekið fyrsta examen og flutti inn á Re- gentshúsið, áður en M. St. fór, en þessi girntist þar aldrei bústað. Samt var M. St. í beztu metum hjá þáverandi prófessor theologiæ Hviid, sem var pró- fastur á klaustri og Regentsi, svo að þessi hafði M. St. óvitandi útvegað honum samþykki theolog- ísku prófessóranna, sem höfðu þá yfirstjórn klaust- urs og regents — en M. St. hafði það fyrra, aldrei það siðarnefnda — að þessi, sem sendur af kóngi til íslands, halda mætti sínum klausturdali — hverj- um prófastur útbýtti á hverjum mánuði þeim, er klaustur höfðu, i rdl. cour. á viku — á meðan hann burtu væri, og Ijet Hviid hann þetta vita þegar M. St. kvaddi hann. Hviid spurði hvort þessi vildi að hann hjeldi klausturdölum hans saman á meðan burtu væri, eða fela það örðum á hendur. Varð M. St. hrærður við þessa honum öldungis óvæntu gæzku próf. Hviids og sagði: ,,Fyrst þjer voruð mjer svo gæzkuríkur, bið jeg að öreiginn Einar Guðmundsson njóta megi tilhjálpar einninn míns klausturdals á meðan jeg er burtu. Guð veit hvað lengi mjer ber hann eða jeg lifi ; enda kostar kon- ungur ferð mína.“ Hviid hrærðist auðsjáanlega við þetta svar og kvaddi M. St. með kossi og föstu handabandi. Eins allir kunningjar hans og yfir- menn, og engan öfundar- eður óvildarmann vissi hann sig þá eiga, nema — hvað óliklegast var —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.