Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 105

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 105
233 Ólaf, slðan próf., Ólafsson, hverjum faðir han s þó hafði svo stórum hjálpað til siglingar og stúderinga, en hann lagði hjartalag sitt sjer líkast fyrir sjónir bæði við föðurinn 1783 á laun og við soninn s. á., líklega af öfund yfir góðvild og ást þeirri, sem Jón Eiríksson og margir tignarmenn auðsýndu M. St., hvað hinn ljet þessum í ljósi haustið 1783 að skiln- aði þeirra, þegar M. St., klökkur í sinni, drap á ótta sinn, að þó hann kæmi lífs aptur til Hafnar, myndi þessi öfundarmaður þangað til búa um höfuð sitt hjá Jóni Eiríkssyni. En þessi hjet, að þvílík tilraun ekkert verka skyldi, enda var Jón Eiríksson þá. farinn að verða leiður á Ól. Ól. og finna fleiri bresti hans svo, að hann veturinn eptir reyndi að losa sig og hús sitt við hann og útvegaði honum teiknara- brauð við bergskólann á Kóngsbergi í Norvegi, ept- ir það Ólafur forgefins biðlað hafði til dóttur hans, Margrjetar, er síðan varð ekkja admíráls Jessens, og opt á eptir hreytt fram ósvinnum orðum út af því hryggbroti um hana. Um leið sagði Jón Ei- ríksson M. St. þá fyrst frá, að við komu þessa fyrst til Hafnar 1781 um haustið, hefði Ólafur strax reynt til að fyrirbyggja allt liðsinni Jóns Eiríkssonar hin- um til handa, og að hann leyfði honum aðgang að húsi sínu—en kvaðst þess vegna í fyrsta sinni hafa af ásettu ráði haft langt viðtal við M. St. til prófs, og strax boðið honum á hverjum helgum degi til sín að koma, af því sjer hefði ekki litizt svo á þenna, sem Ólafur hafði honum lýst, við hvað hon- um hafði bilt orðið. Annar var þá að sönnu til í Höfn, sem horn kann að hafa haft í síðu M. St., nefnilega Jón, siðan landphysicus í Drammen, Gísla- son, ættaður frá Mógilsá á Kjalarnesi og kallaður lengi Mógils, maður gáfaður, frekur og blendinn mjög, en það reis einungis út af því, að M. St. al-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.