Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 107

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 107
235 Thorkelín, þá einungis fullmegtugur við geheime- archivið og ölbruggari í Kaupmannahöfn, hafði mætur á M. St., einlægt til þess á árinu 1800, og gaf honum til ferðahressingar með sjer 24 flöskur af góðu, tvísterku öli, sem vorið eptir komu þessum að góðu haldi. fanninn undirbúinn, en þótt heilsuveikur lagði M. St. út í þessa háskasömu og erfiðu ferð frá Kaupm.höfn og steig á briggskip lítið, til hennar útgjört, og hlaðið fyrnefndum bjargarmeðulum, þ. 11. októbr. 1783, ásamt kammerherra Levetzow, í huganum því heldur niðursleginn, vonarveikur og angurvær, sem brjóstveiki hans fór æ vaxandi, ferð- in sýndist líklegust til að enda þrautir hans að sönnu undir og um hávetur við svo norðlægar skammdegissiglingar i mesta hörku- og ofviðra-vetri, sem annálar hafa orðlagt á seinni tímum, nefnilega 1783—84, þar hjá bundinn við heitmeyju á íslandi, að sönnu öllum fremri að kvenndyggðum, en um hverr- ar sambúð sýndist hjer við vonarlaust orðið. Líkt þvi, sem áhorfðist, gekk þessi ferð til íslands um haustið 1783 mæðulega, þvi aldrei linnti oísa storm- um, því nær af öllum áttutn, með snjó og hörkum. £>risvar komust þeir undir ísland; í fyrsta sinni und- ir eldmekkina í Vestur-Skaptafellssýslu, allnærri Meðallandi, gjörði þar blæjalogn um fáar klukku- stundir á meðan vindur gekk til gagnstæðrar áttar. Sat M. St. á meðan uppi á þilfari með reikningstöflu og griffil og rissaði á hana afmálun útlits lands og fjalla ogstrandaþar, og reykjarstólpana upp úr Skapt- árjökli; en í einu vetfangi brast á þvílíkt ofsaveð- ur af N. með kaföldum og hörku, að þeir naumlega fengu seglum bjargað áður en möstur brotnuðu, rak svo og dreif í 10 daga undir Norveg vestan Líð- andaness; leitaði þá skiparinn þar hafnar, en of-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.