Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 108

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 108
viðri bægðu lótsum útkomu fyr en rjett við land og" kváðu þeir enga höfn í nánd fyrir, en neyðarpoll til vera lítinn fyrir innan sker þar, á hverjum litlu skipi leggja mætti, ef tækist allt vel. Stýrði lótsinn þar skipinu að klettabelti, hvar til einkis hafnarmynnR sást fyr en allt í einu kom að klettunum, svo þeir gengu fyrir og mjótt sund—rúm skipslengd á vídd — opnaðist, inn um hvert siglt var með öllum segl- um, því vindur var þver og hvass, svo naumlega tók inn sundið, en undir eins og inn úr kom bauð hann að varpa atkerum og bjarga seglum í flug- hasti, slóst þá 1 fuminu atkersstrengur fyrra atkers- ins óvörum um legg þess, svo ei festi í botni, og rak skipið því, áður en hitt komst niður og náði festu, aptanvert upp á landklöpp, því pollurinn var lítill fyrir innan; flaut strákjölur skipsins fljótt í land, og allir hugðu að skipið strax mundi sundurliðast. Stóðu þeir Levetzow og M. St. á þilfari, viðbúnir þá og þegar að bjarga sjer á lótsbátnum fland; enáður en þeir fengu það framkvæmt voru lótsar í honum komnir með tog úr skipinu til að festa um kletta norðanvert, en norðanveður var, — hurfu aptur til skipsins, og kölluðu hvern mann sem höndur hafði til að vinda skipið fram af á bæði togin, sem loks- ins tókst með mestu þraut. Reyndist þá síðar, að rúgfarmurinn við flatsiglinga byltingar skipsins um langan tíma í ofviðrum lagðist út í aðra hliðina, svo skipið í logni lá úr því hallfleytt. J>ó nú sjóferða- mönnum, sem vit höfðu á, þætti óvit, að forma með því svo til reika nýja för til íslands, varð hún samt reynd að viku fresti, með austanátt, sem bar fljótt undir ísland á ný. þækktist land undan Grindavfk, hvar bæir sáust á landi, og Upp-Reykjanes; en aptur þar fjell á sami norðanveðurs ofsi, með fjúki og frosti, og bar enn nálægt Norvegi, þó var þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.