Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1894, Page 78
78
hans, og sömuleiðis ÍJifljótr lögsögumaður (sonur
Þóru dóttur Hörða-Kára), og vitum vjer, að ættir
beggja staðfestust á íslandi.1 * 3 Þórðr hreða er og taL
inn sonarsonur Hörða-Kára í sögu þeirri, sem við
hann er kend, og segir sagan, að frá honum sjeu
komnir »marqir göfgir menn bœði í Noregi ok d fs-
landi.K* Frá Guðrúnu Klyppsdóttur hersis, bróður-
dóttur Þórðar eru og taldar margar hinar helstu
ættir á Islandi.8 Líka vóru Þórsnesingar nákomnir
Hörða-Kára ættinni.4 Það er því enginn hörgull á
íslenskum mönnum, sem töldu ætt sína til Hörða-
Kára, og er alt eins liklegt, að sagnirnar um Óttar
hafi haldist í íslensku ættbálkunum eins og í þeim,
sem kirrir vóru í Noregi. Það er og víst, að þegar
Hálfs saga var samin, mundu menn enn á íslandi
afa Óttars, Álf hinn gamla, og þá bræður Innstein
og Utstein, föður hans og föðurbróður, og kunnu
sagnir um þá, sem ekki er getið í Hyndlul.5 Lík-
iega hafa þessar sagnir geimst meðal niðja Hörða-
Kára. Hvað er þá á móti því, að sagnirnar um Ótt-
ar hafl haldist við í ættinni, þangað til Hyndlul.
vóru ort, og orðið islensku skáldi að irkisefni?
Ástæður Finns Jónssonar flrir því, að Völuspá
sje norsk, eru að sumu leiti almenns eðlis. enn að
sumu sjerstaklegs eðlis. Almenns eðlis er sú rök-
semd, að kvæðið síni oss eins og í spegli sanna
mind af helstu atriðum heiðinnar trúar, eins og hún
var í N o r e g i á firri hluta 10. aldar, og geti því
n Landn. III, 11. k. 200. bls.; 16. k. 219. bls.
2 Þórbar s. breðu Khöfn 1848, 3. og 59. bls.
3) S. st. 65.-66. bls.
4) Eyrb. 13. k. Safn til s. ísl. I, 255. bls.
6) Fornaldars. II, 36. bls.