Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1894, Page 121
121
Sig. sk. sje sama og ófo i Atlam., þá vantar alla
sönnun firir því, að orðið hafi ekki verið tilálslandi.
Enn nú á vafalaust bfo í Atlam. að þíða ófó. o: ófá,
mörg1 eins og Sijmons og Jón Þorkelsson hafa sjeð
T) irkiv f nord. filol. IX, N. F. V, 231. bls. bef
jeg sínt, að tíro í Sig. sk. muni vera þolfall af vafa
(= vofa i nútíðarmáli). (
Hin siðasta ástæða Finns Jónssonar er su, að
þau kvæði, sem hann telur grænlensk, hafi einkenm-
lega birjun, þar sem skáldið láti i ljós hina persónu-
legu eða hugrænu (súbjektívu) skoðun sína. Það er
nú als ekki satt, að innri maður höfundanns sím
sig í upphöfum þessara kvæða fremur enn annara
Það er að eins i Oddrúnargráti og Goðrúnarhv að
höfundurinn nefnir sig í firstu persónu2. e r.
Brynh. birjar þegar á samtali gígjarinnar og Bryn-
hildar, og á það upphaf ekkert skiit vlf "ppl^f
hinna kvæðanna. Enn satt er það, að flest kvæð
_ Atlam., Helgakv. Hund. I, Sigurðarkv. sk. og
Oddrúnargr. - hafa það sameiginlegt, að i upphafinu
er tekið fram, að saga sú, sem kvæðið segir r ,
gerist í forneskju (»dr« eða »endr«; »í sögum. forn-
um«). Enn það lá svo nærri samkvæmt efm kvæð-
anna, að birja á þessari hugsun, að slíkt getur e 1
talist sjerstaklega grænlenskt. Ef svo væn, þá verða
lika fleiri kvæði grænlensk enn F. J. vill eigna
1) Frétt hefir old ófó = mörg þjóð
Háttatal Snorra 90. er.: M<?rg þjóð ferr
Hákonarmál Eyvindar skáldaspillis 21. er
het'ur frjett, sbr.
til siklings sala.
: Morg es þjóð of
þjáð.
2) Oddrúnargr.; Heyrðak
o. s. frv. Goðrúnarhv.; Þá
segja 1 í spgum fornum, | hvé
frá ek senno | slíðrfengligsta