Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1894, Page 135
135
Því optar sem hinar fornu trúarhugmyndir eru deydd-
ar; því optar verða þær endurbornar, og því lifa
þær enn. .
Þá er kristnin vann sigur á heiðnmm, fór eigi
svo, að hinar fornu heiðnu trúarhugmyndir yrðu al-
dauða. Þær urðu endurbornar, og tóku sjer ból-
festu i nýrri mynd í hinum kristnu trúarhugmynd-
um Margir fornir helgisiðir náðu fótfestu í kristn-
inn’i og mikill íjöldi heiðinna trúarhugmynda ýók
kristnU. Helgimannadýrkunin á að miklu lejrti rot
sína að rekja til hinnar fornu fjölgyðistruar. I stað
vissra guða komu vissir helgir menn, og höfðu sama
starf og ætlunarverk (sömu funktion) í hinni nyju
trú
Þá er kristna trúin kom hingað til Norðurlanda,
var hún orðin auðug að trúarhugmyndum, er áttu
rót sína að rekja til trúar Grikkja og Romverja, og
ýmsra austurlandaþjóða. Breytingin varð að visu
mikil, þá er hin forna Ásatrú varð að ryma sæti
fyrir þessari nýju trú, en þó eigi mein en annars
er vant að verða, þá er ný trú ryður sjer braut.
Margar hinna fornu trúarhugmynda og helgisiða
urðu að kristnum trúarhugmyndum og helgisiðum,
en hinar urðu að ýmislega löguðum hjatruarhug-
myndum. Hugmyndirnar um guðina voru heim-
færðar til ýmsra helgra manna. Sem dæmi þess
má nefna það, að Þór verður að Jóhannesi skirara.
Hátíðahöldin, er höfð voru á Þýzkalandi í fornold
til heiðurs við Donar(o: Þór), voru siðan í minrnng
Jóhannesar skirara. Freyja, »Frau Holda* áÞyz -
landi eða .Perchta*', verður að Maríu mey og að
1) Perchta eða Berhta. svo sem hún einnig heitir, ætlar
J. Grimm (Deutsche Mythologie hls. 1L02Í að s,e sama nafn-