Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1894, Page 143
143
Heiði hana hétu,
hvars til húsa kom,
völu velspá,
vitti hon ganda,
seið hon kunni,
seið hon leikin,
æ var hon angan
illrar þjóðar (eða brúðar)1.
Hugmyndin um völur og seiðkonur er sprottm
ftf hugmyndinni um Freyju og valkyrjurnar, en a ar
þessar konur eða vættir fá iþróttir sinar og undra-
krapta frá Óðni. Um seið-íþrótt Oðins er svo sagt
i Ynglingasögu: »Óðinn kunni þá íþrótt, er mestr
máttr fylgdi, ok tramdi sjálír, er seiðr heitir, en a
því mátti hann vita örlög manna ok uorðua hluti,
svá ok at gera mönnum bana eða úhammgju eða
vanheilindi, svá ok at taka frá mönnum vit eða aíi
ok gefa öðrum, en þessi fjölkyngi, er framit er,
fylgir svá mikil ergi, at eigi þótti karlmonnum
skammlaust við at fara, ok var gyðjunum kend su
íþrótt2 3«. Sú hugsun er birtist í niðurlagi þessa kafla
getur eigi verið frumleg í trú Norðurlandabua f
heiðnum sið. Það er óhugsanlegt, að iþrottir hms
æðsta og tignasta guðs hafi verið taldar svo ósæmi-
legar, að eigi þætti .karlmönnum skammlaust við at
fara«. Þetta hlýtur að hafa legið jafn-fjarn hugsun
trúaðra manna í heiðni, sem það er fjarn knstnum
mönnum, að telja störf guðs eða Knsts ósæmileg
Freyja, valkyrjur, völur og seiðkonur2 fá allar iþrott.
1) Völuspá, 25.
2) Heimskr. bls. 8.
3) Dr. Finnur Jónsson gerir mun á volum og seiðkonu
binni fróðlegu ritgerð sinni > Um galdra, *«<3, seiðmenn oU