Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1894, Page 258
258
™ ^allflndar einir og vegurinn því ógreiður mjög
*r,U™ fjöU’ s^nir> að h«nn vill finna jötna
og tröll, því þar er þeirra að leita. Vopn hans er
hamar eða öxi; það sjest á því, að hann klýfur
rjen að endilaungu, hamarinn er steinvopn því
hamrar og björg eru eitt hjá oss enn i dag. Ham
“™a, (ÞÍ“, 6r haf' “ að "’tai með við
eg tæklfæn, svo sem brullaup og fleirab Hann
er því frændsemisguð og kona hans er Sif fsem
vjer) þekkjum af orðunum »guðsifjar«, »sifjaspell«
Þór er meinlaus og hollur mönnunum, því eld-
ngm genr sjaldan mein, en stundum er i ferð með
honum Loki eða Loftur, sem merkir loga eða loft.
Það er eldunnn, sem kveykir, og voði verður að
Hann er ungur maður og fríður sýnum, en iymskur
og tálsamur að lokum. Hann er náinn vinur Oðins
(stormsinsj. Annars virðist þessi höf. eins og fleiri
hans ^ Með ^ ^ tÖkU“ á L°ka °S
2. Óðinn er maður við aldur og veðurbarinn.
nn er mjog á ferðum og því margvís. Kápa hans
er svort ems og stormskýjabólstrarnir. Hann fer
hart yflr og verður þvi að vera rfðandi, og það vel
rlðandi, enda er Sleipnir (hinn stötkvLndi) hesta
hans ekkert fldkatryppi, óðinn hefnr epjdt að vopni
°f 8«»*f Þaðllof.inn, svo að M,nr i. Sílir dauðra
manna fylgJa storminum eins og fyr var getið. Það
. ,^er. er laust við að manni finnist höf hafa
endaskifti a hlutunum, því það mundi vera aungu óeð’lilegra
aðsegjasepnsvo: Þórer sitja eða sáttmála guð, þvílu
'■ a' E» « fór