Tölvumál - 01.11.1987, Page 7

Tölvumál - 01.11.1987, Page 7
ERINDI ÓSKAST " CALL FOR PAPERS" fyrir NordData 88 hefur borist skrifstofu Skýrslutæknifélagsins og nú þegar hafa margir félagsmenn fengið eintak. Ráðstefnan NordDATA 88 verður að þessu sinni haldin i Helsingfors, dagana 13. - 16. júni 1988. Á hverju ári eru valin nokkur erindi sem keppa um verðlaun. Sérstök dómnefnd metur þau og velur úr þrjú til fjögur sem best þykja. Tvisvar sinnum hefur íslendingur fengið slika viðurkenningu. Páll Jensson, forstöðumaður Reikni- stofnunar Háskólans fékk verðlaun á NordDATA 85 i Kaupmannahöfn, þar sem hann skýrði frá fram- leiðslustjórnunarkerfi fyrir frystihús og Dr. Jörgen Pind, deildarstjóri Orðabókar Háskólans á NordDATA 86 i Stokkhólmi, fyrir bókargerð á tölvuöld. :all FOR PAPERS 13.-16. juni 1988 Helsingfors - Esbo Finland fyrirlestur um orða- Það er þvi full ástæða til að hvetja íslendinga til að nota þau tækifæri sem þessi langstærsta tölvuráðstefna á Norðurlöndum gefur. Þetta er tilvalinn vettvangur til að koma bví á framfæri. sem verið er að gera í tölvumálum hér á landi. Þeir sem ekki hafa fengið ofangreindan bækling en hefðu áhuga á að kynna sér hann eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Skýrslutæknifélagins í síma 27577 hið fyrsta, þar sem fyrstu upplýsingar um fyrirlestra þarf að senda dagskrárnefnd NordDATA 88 fyrir 15. nóvember þ.m. -kþ. 7

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.