Tölvumál - 01.11.1987, Síða 10

Tölvumál - 01.11.1987, Síða 10
Að falla algjörlega frá afturvirkni innheimtu sölu- skatts á allan seldan hugbúnað frá 1983 Að vélbúnaður til framleiðslu á hugbúnaði verði undanþeginn söluskatti Að núverandi fyrirkomulagi skattaálagningar verði hætt og tekinn verði upp virðisaukaskattur i staðinn. Næsta dag, þ. 8. september sendu stjórnvöld út tilkynningu þess efnis að ákveðið hefði verið að falla algjörlega frá kröfu Rikisskattstjóra um afturvirkni 25% söluskatts á seldan hugbúnað. -kþ. ««««««««««««««««»»»»»»»»»»»»»»»» < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < FLÓAMARKAÐUR TÖLVUMÁLA Á fyrsta fundi nýrrar ritnefndar TÖLVUMÁLA kom fram sú hugmynd að TÖLVUMÁL væru kjörinn vettvangur fyrir tölvuflóamarkað. Menn gætu hringt i skrifstofu félagsins, vildu þeir selja eða kaupa notaða tölvu, prentara eða annan tölvubúnað. Við myndum siðan setja slika tilkynningu i fréttabréfið, viðkomanda að kostnaðarlausu. Hér kemur þá sú fyrsta: Fyrirtækið Rafreiknir hf, Smiðjuvegi 4 C, Kópavogi er með til sölu 3 tölvur: Tvær PC og eina AT, allar PC samhæfðar. Nánari upplýsingar fást hjá Rafreikni hf, i sima 641011. > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > <«««««««««««««««>»»»»»»»»»»»»»»»» 10

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.