Tölvumál - 01.11.1987, Síða 27

Tölvumál - 01.11.1987, Síða 27
MacDisk Nú fást loksins fastir diskar fyrir Macintosh tölvuna sem hafa diskrýmd fyrir stærstu gagna- söfn, allar grafísku myndirnar, forritin, bók- haldið og hvað eina. Frá PRIAM getum við nú boðið þrjár gerðir af diskum fyrir Macintosh: EM-40 sem er 40mb með SCSI tengi á kr. 94.700,- EM-100 sem er 103mb diskur á kr. 134.700 og EM-230 sem er 234mb diskur á kr. 199.700, Allir þessir diskar eru prófaðir vel og Priam disk- ar sem seldir eru í fjölnotenda- tölvur og gera þarf sérstakar kröfur til um áreiðanleika. Auk þess eru Priam diskarnir mjög hraðvirkir með meðalsóknartíma niður í 20ms. Diskamir passa í allar gerðir Macintosh: Plus, SE og Macintosh II. Einungis þarf að setja diskinn á skrifborðið við hlið tölvunnar, tengja tvær snúrur og hann er tilbúinn, kemur frágenginn með nauðsynlegum hugbúnaði, handbókum og snúrum, ekkert vesen! Ertu leiður á plássleysi? •• MICROTOLVAN Síðumúla 8 - 108 Reykjavík - sími 688944

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.