Tölvumál


Tölvumál - 01.06.1988, Side 9

Tölvumál - 01.06.1988, Side 9
því féiagi nýtt nafn þó að það hafi ekki átt eim- skip í eigu sinni í áratugi? Hvað um Útvegs- bændafélag Vestmannaeyja eða Hið íslenska steinolíuhlutafélag (sem sjaldan er að vísu nefnt nú orðið)? Nöfn félaga sem tengd eru atvinnulíf- inu segja einmitt oft merka sögu sem er samtíð- inni holl áminning um það, hversu hratt breyting- ar koma yfir okkur. Látum því Skýrslutæknifélagið halda sínu nafni. Látum það minna okkur í allri auðmýkt á þá staðreynd, að fyrirbærið sem við köllum tölvutækni er síst merkilegra á sínum stað í nú- tímanum en skýrslutæknin var fyrir sinn stað og tíma." Eftir þessi mjög svo góðu rök Jóhanns fyrir því að ekki skuii hrófla við nafni félagsins hefur ekki verið minnst á slíkt. En á öðrum stað í blaðinu er sagt frá upplýsingatækninni hér á landi eins og hún var þegar hún var kölluð skýrslutækni. Kolbrún Þórhallsdóttir tók saman. TÖL VUMfiL//////////// 9

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.