Tölvumál


Tölvumál - 01.06.1988, Side 48

Tölvumál - 01.06.1988, Side 48
KAUPTU VIÐ VÖXT! þai er ódýrara... IBM PS/2 gerö 60 — Einmenningstölva fyrir stór verkefni — netstjóri — fjölnotendakerfi. IBM PS/2 gerð 80 — Toppurinn meðal einmenningstölva — netstjóri — fjölnotendakerfi. Það borgar sig að kaupa einmenningstölvuna við vöxt. Annars er hætta á að þú sitjir uppi með ófullnægjandi vélbúnað fyrr en varir, sem er bæði dýrt og óþægilegt. Með því að eignast aðra hvora af stærri gerðum nýju IBM PS/2 tryggir þú þér öruggt svigrúm fyrir hugbúnað framtíðarinnar. Hönnuð fyrir f|ölvinnslu PS/2 tölvan afkastar mun meiru miðað við verð en áður hefur þekkst. Hún býður upp á nýja notkunarmöguleika, miklu meiri hraða, margfalt geymslurými og getu til að vinna mörg verkefni samtímis. PS/2 er með OS/2, stýrikerfi framtíðarinnar frá IBM, sem mun innan tíðar taka við aðalhlutverkinu af PC DOS. Taktu líka eftir nýju skjánum. Þeir fara vel með augun og bjóða upp á ljósmyndagæði! Miklir stœkkunurmöguleikur Pegar þú fjárfestir í stærri gerðum PS/2 færð þú ótrúlega vaxtargetu: Innra minnið í gerð 60 er stækkanlegt í 15 Mb og ytra minnið frá 44 upp í 185 Mb. í gerð 80 getur innra minnið vaxið frá 2 upp í 16 Mb og það ytra úr 44 upp í 230 Mb! Vaxtagetan á Iíka yjð um samskiptamöguleika. Báðar gerðirnar hafa 7 laus tengispjöld og tengjast fullkomlega, bæði í net og við stórar tölvur. Álitlegt verð PS/2 — 60 er kjörin fyrir þá sem þurfa umfangsmikla gagnavinnslu; geymslurými samsvarar 750.000 þéttskrifuðum blaðsíðum! Þessa öflugu vel færð þú, ásamt litaskjá, á verði frá 345.000* kr. (sölusk. innifalinn). PS/2 — 80 er hönnuð fyrir þá sem fást við stór og flókin gagnavinnsluverk^fni, t.d. á sviði vísinda og tækni. Heilinn í gerð 80 er Intel 32 bita 80386 örgjörvinn sem ásamt hinni nýju tegund tölvubrauta „Micro Channel“ gefur kost á vinnsluhraða sem er erfitt að ímynda sér: 3,4 milljónir skipana á sekúndu! Gerð 80 er til í 3 undirgerðum og býðst, ásamt litaskjá, á verði frá 432.000* kr. (sölusk. innifalinn). Netstjórar — Fjölnotendakerfi PS/2 — gerðir 60 og 80 er unnt að nota sem netstjóra og sem ódýrar og öflugar fjölnotenda- tölvur fyrir allt að 8 notendur, t.d. með ALLT, ÓPUS og STÓLPA bókhaldshugbúnaði. Hugsniu sfórt strax í byrjunl Komdu við eða hringdu í okkur í síma 27700 og fáðu frekari upplýsingar. Sjálf PS/2 vélin kemst fyrir undir skrifborðinu. FYRST OG FREMST SKAFTAHLlÐ 24 105 REYKJAVlK SlMI 27700 GÍSLIJ. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF. NÝBÝLAVEGI 16 KÓPAVOGI SlMI 641222 MAGNUS SF. BOIHOLTI 6 REYKJAVlK SlMI689420 ÖRTÖLVUTÆKNI ÁRMÚLA 38 REYKJAVlK SlMI 687220 HJARNI HF. BREKKUGÖTU 2 HAFNARFIRÐI SlMI 652277 Verð miðast við gengi á ECU = 48.325, að viðbættum söluskatti. SKRIFSTOFUVÉLAR HF. BÓKAVAl-TÖLVUTÆKI 0TTÓA. MICHELSEN HVERFISGÖTU 33 REYKJAVlK SlMI 623737 KAUPVANGSSTRÆTI 4 AKUREYRI SfMI 96-26100

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.