Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1995, Blaðsíða 32

Tölvumál - 01.04.1995, Blaðsíða 32
Apríl 1995 - Skráning er einfold og að miklu leyti sjálfvirk til að lágmarka villur í skráningum. Þetta er gert með svokölluðum vinnslu- lyklum sem hvorttveggja í senn setja upp tækin fyrir viðkom- andi vinnslu og skilgreina hvað hægt er að skrá á þeim tækjum sem taka þátt í vinnslunni. - Þar sem engin tvö fiskvinnslu- kerfi eru eins þarf MP/3 að vera Stýriforrit stjórnar tækinu og skráir upplýsingar sem frá því koma. Kerfisforrit sjá um uppkeyrslu og niðurkeyrslu kerfisins, tíma- skráningu og ýmsa sameiginlega vinnslu fyrir stýriforritin. Notendaforrit gera notendum kleift að stýra framleiðslunni og skoða upplýsingar um hana. Samskipti milli forrita á Unix ard Engine í minni kerfunum og Online í þeim stærri. Kerfin keyra undir HP-UX, ýmist á HP9000/ 7xx eða HP9000/8xx vélum. Þegar þetta er skrifað hafa verið settupp 15 kerfi: 8 áíslandi, 3 í Noregi, 1 í Færeyjum, 1 í Bandaríkjunum, 1 í Suður-Afríku og 1 í Namibíu. Auk þess hefur verið sett upp kerfi byggt á MP/3 í einu stærsta svínasláturhúsi Mynd 2. Uppbygging MP/3 kerfisins. sveigjanlegt í uppsetningu. Kerfið samanstendur af nokkrum þáttum: Tækin sjá um skráningu upp- lýsinga og stýringu framleiðslu- ferlisins. Hér er um að ræða vogir, flokkara, flæðivogir, skráningar- stöðvar, stýrieiningar o.fl. Tækjanetið sér um að miðla upplýsingum milli tækja og tölvu. Til að byrja með var notast við heimasmíðað straumlykkjunet en nýrri kerfm nota LONWorks net frá Echelon. Samskiptahugbúnaðurmiðlar upplýsingum milli tækis og stýriforrits þess. vélinni fara fram í gegnum “shared memory” svæði. Semafórur eru notaðar til að stjórna aðgang að þessu svæðum og til að stjórna keyrslu forritanna. Mynd 2 sýnir þessa uppbyggingu. Við forritun á MP/3 kerfinu er notast við ýmis hugbúnaðar- verkfæri. Forrit tækja eru skrifuð í Pascal á OS9 þróunarkerfi fyrir Motorola 68000 örgjörva. Sam- skiptahugbúnaður er skrifaður í C, stýriforrit og kerfisforrit I ESQL- C frá Informix og notendaforrit í Informix 4GL. í allt er kerfið 200- 250 þúsund forritslínur. Notuð eru Informix gagnagrunnskerfi, Stand- Bandaríkjanna. Heildarvelta verk- efnisins er líklega á bilinu 400-500 milljónir ef allt er talið: flæðilínur, vigtar og skráningarbúnaður, tölvubúnaður, hugbúnaður og upp- setning. Kerfm eru af ýmsum stærðum og gerðum, allt frá kerfum með 5- 10 tækjum upp í risavaxin kerfi. Stærsta kerfið er í verksmiðju Irvin & Johnson í Höfðaborg í Suður Afríku. Við það kerfi eru nú tengd- ar 5 flæðivogir, 20 vogir, 12 skrán- ingarstöðvar, 14 strikaleturs- lesarar, 14 fiska- og söðlateljarar fyrir flökunarvélar, 50 stýriein- Frh. á bls.34. 32 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.