Tölvumál - 01.05.2000, Blaðsíða 32
Þráðlaus net
Tölvuvæðingin hefur
bylt kennslu og námi
í háskólasamfélaginu
Notendur netsins hjá
Bifröst eru um 160
og tengjast u.þ.b.
90% þeirra kerfinu
þ ráðlaust
starfsfólk og nemendur mynda um hið
nýja tölvukerfí heilstætt þekkingar- og
upplýsingasamfélag á Bifröst sem er al-
gjörlega einstætt hérlendis.
Þráðlausa netið á Bifröst
Netið hjá Bifröst byggir á þráðlausum
samskiptum. Fartölvur nemenda eru með
netkorti með áföstu loftneti sem tengist
netinu um loftnet/senda skólans. Miðlar-
amir keyra stýrikerfíð Microsoft Windows
NT Server 4.0 og vinnustöðvamar keyra
Microsoft Windows 98. Póstkerfíð keyrir á
Microsoft Exchange Server 5.5 og notend-
ur tengjast því með Microsoft Outlook
2000.
Notendur netsins hjá Bifröst em um
160 og tengjast u.þ.b. 90% þeirra kerfínu
þráðlaust.
Þetta þráðlausa net kemur frá Icecom,
sem setti það upp í samstarfi við Opin
kerfi hf.
Bókhaldsforritið Navision Financial er
notað bæði til kennslu og bókhalds fyrir
skólann. Einnig er verið að byggja upp
gagnagrunn í kerfinu til að halda utan um
ýmsar upplýsingar varðandi nemendur og
námskeið. Mynd 1 sýnir nákvæma saman-
setningu kerfisins.
• NT-miðlaramir tengjast Intemetinu í
gegnum 512 Kb/s leigulínu til AkNets.
Þessi tenging fer í gegnum „CISCO
Switch K 2900“ og öll netsamskipti frá
fartölvum og vinnustöðvum fara í
gegnum NT-miðlarana.
• Flestir nemendur og allir kennarar em
með fartölvur sem tengjast þráðlaust
við netið og póstkerfið. Þessi þráðlausa
tenging fer í gegnum 10 loftnet sem era
á lóð Bifrastar. Hraði þessarar tenging-
ar er 3 Kb/s pr. sendi/útstöð.
• Ýmsar vinnustöðvar í kennslustofum,
bókasafni og á fleiri stöðum tengjast
enn á venjulegan hátt (ekki þráðlaust)
við netið á Bifröst. Gert er ráð fyrir að
þær verði að mestu lagðar af næsta
haust.
• Allar tölvur sem tengjast netinu (þráð-
laust og ekki þráðlaust) geta prentað á
þá prentara sem eru tengdir netinu víða
í byggingum háskólans.
• Microsoft Exchange Server er notaður
fyrir póstkerfi háskólans. Notendur
hafa aðgang að póstinum með
Microsoft Outlook og geta einnig haft
aðgang að póstinum utan skólans á
vefnum með Web Outlook.
Runólfur Agústsson, cand. jur. er
rektor Samvinnuháskólans á Bifröst.
Ninir Elmo, cand scien. kennir
upplýsingafræði við Samvinnuháskólann á
Bifröst og er ráðgjafi háskólans í
upplýsingatæknimálum. Hann starfar
jafnframt hjá Reiknistofnun bankanna.
Mynd 1: Net á Bifröst
• 2 NT-miðlarar:
o Annar þeirra inniheldur:
■ Microsoft Exchange Server (póstkerfí)
■ Heimasvæði notenda
■ Ýmis forrit
o Hinn inniheldur:
■ Vefinn
■ Fjamám
32
Tölvumál