Tölvumál - 01.05.2000, Page 37

Tölvumál - 01.05.2000, Page 37
Fjarskiptaþróun myndefni. Það er allavega skoðun mín að dreifmg tónlistar muni í mjög vaxandi mæli fara á netið enda sérlega hentug leið. Ef skyggnst er 3 ár fram í tímann þá verða allmargir komnir með 3ju kynslóðar far- síma (UMTS og GPRS) og menn munu smátt og smátt ekki sætta sig við að vera fasttengdir koparvírum. Æ stærra hlutfall fyrirtækja mun gera kröfu um ljósleiðarasamband enda má gera ráð fyrir að hámarkshraði leigulína (2 Mbs) verði ekki talinn nægjanlegur fyr- ir meðalstór og stærri fyrirtæki sem nota Netið á einn eða annan hátt í viðskiptum. Talin er mikil framtíð í viðskiptum milli fyrirtækja á Netinu og því munu fyrirtæki gera kröfur um symmetríska bandvídd sem ADSL gefur ekki. Þar kemur annar bókstafur til skjalanna í tækni er nefnist SDSL sem gefur allt að 2,3 Mbs í báðar áttir. Orn Orrason stjórnar uppbyggingu gagnaflutningsmála hjá Islandssíma h.f. Sími: 533 5252 • Fax: 533 5250 www.umslag.is • umslag@umslag.is Tölvumál 37

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.