Bókasafnið - 01.07.1984, Page 2

Bókasafnið - 01.07.1984, Page 2
BÓKAVERÐIR! BÓKAFÓLK! ÞB býður söfnum m.a. eftirtalda þjónustu: 1. Aðstoö við innréttingu bókasafna og útvegun staðlaðs bóka- safnsbúnaðar og hvers kyns bókasafnsgagna. 2. Innkaup á bókum og öðru safnefni og frágang, þ.e. flokkun, merkingu, plöstun, frágang bókarkorts og vasa. 3. ÞB selur spjaldskrárspjöld yfir flestar bækur útkomnar á íslandi síðan 1944. ATHUGIÐ að Þjónustumiðstöð Bókasafna er í eigu Bókavarðafé- lags íslands og Félags Bókasafnsfræðinga og allur hagnaóur af rekstri hennar rennur inn ífyrirtækið aftur til þess að skapa nýja og aukna þjónustu við söfnin. Við erum ykkar fyrirtæki! Þjónustumiðstöð bókasafna Borgartúni 17 símanúmer 91-27130 opið mánud. — föstud. kl. 9-17.

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.