Bókasafnið - 01.07.1984, Blaðsíða 2

Bókasafnið - 01.07.1984, Blaðsíða 2
BÓKAVERÐIR! BÓKAFÓLK! ÞB býður söfnum m.a. eftirtalda þjónustu: 1. Aðstoö við innréttingu bókasafna og útvegun staðlaðs bóka- safnsbúnaðar og hvers kyns bókasafnsgagna. 2. Innkaup á bókum og öðru safnefni og frágang, þ.e. flokkun, merkingu, plöstun, frágang bókarkorts og vasa. 3. ÞB selur spjaldskrárspjöld yfir flestar bækur útkomnar á íslandi síðan 1944. ATHUGIÐ að Þjónustumiðstöð Bókasafna er í eigu Bókavarðafé- lags íslands og Félags Bókasafnsfræðinga og allur hagnaóur af rekstri hennar rennur inn ífyrirtækið aftur til þess að skapa nýja og aukna þjónustu við söfnin. Við erum ykkar fyrirtæki! Þjónustumiðstöð bókasafna Borgartúni 17 símanúmer 91-27130 opið mánud. — föstud. kl. 9-17.

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.