Bókasafnið


Bókasafnið - 01.03.1990, Blaðsíða 19

Bókasafnið - 01.03.1990, Blaðsíða 19
 Tafla7 „Hefur þú lesið einhverjar bxkur (fyrír utan skólabxkumar) síðustu 30 dagana? Nokkrir skólar í Reykjavík, 4.-9. bckkur. Meðalfjöldi lesinna bóka eftir aldri 1968 1979 1985 1988* 4.-5. bekkur 4,4 8,3 6,0 3,7 6.-7. bckkur 4,4 8,3 5,0 2,4 8.-9. bekkur** 3,2 4,7 3,5 1,7 Heildarmeðaltal 4,1 7,2 4,8 2,7 * Aðeins einn skóli 1988. ** Aðcins 8. bekkur 1968. notkun“2 á þessu aldursskeiði. Öðru máli gegnir hins vegar um heildarsamdráttinn í bóklestri, sem fyrr hefur verið rætt um; hann kemur eins og sjá má m.a. fram í því að ineðaltal yngsta hópsins 1988 er litlu hærra en meðaltal elsta hópsins þrem árurn fyrr (tafla 7). Hann gefur sterka vísbendingu um að vegur bókarinnar verði minni á konr- andi áratugum en hann hefur lcngi verið. Hér skal að lokum gerð örstutt grein fyrir því hvaða bækur ungmennin í könnuninni 1988 voru að lesa eða höfðu síðast lesið. Spurt var á þessa leið: „Hvað heitir síðasta bókin sem þú last, eða sem þú kanntað vera aðlesa þessa dagana?" Bókatitlar senr nefndir voru skiptu mörgum hundr- uðum og aðeins örfáir voru lesnir af mjög mörgum. Teiknimyndasögur af einhverju tagi voru nefndar af meira en sjötta hverjum svaranda. Bókaflokkurinn unr ísfólkið eftir Margit Sandemo var nefndur af tíunda hverjum svar- anda og sama gilti um Ævintýra- og Finnnbækur Enidar Blyton. Bækur um Elías eftir Auði Haralds nefndu um 5% og sama hlutfall nefndi bókina Stjörnustæla. Síðan var 2 Að vísu færist myndbandanotkun í vöxt á unglingsárum, cn sú aukn- ing vegur ekki upp á móti minnkandi sjónvarpsnotkun á sama tíma. sægur af nýlegum unglingabókum nefndur af 2-4% svar- enda hver titill (Leðurjakkar og spariskór, Pottþéttur vinur, Einn úr klíkunni, Er þetta ást?). Þar mátti einnig finna Pollýönnu. Síðan eru hundruð titla senr einn eða örfáir svarendur nefndu. Þetta eru gamlar og nýjar barna- og unglingabækur, ástarsögur og spennusögur. Ungum höfundum eins og Einari Kárasyni, Pétri Gunnarssyni og Þórarni Eldjárn bregður fyrir ásamt Tolkien, Dostojevskí, Jóni Thoroddsen, Steinbeck, H.C. Andersen og William Heinesen. Halldór Laxness var hins vegar ekki nefndur og enginn var að lesa íslendingasögur. Janúar 1990. SUMMARY Surveys on bookreading among youngsters between 10-15 The author has conducted repeated surveys over a twenty year period among young Icelanders in the age-group 10-15 years. During these years vast changes have occurred in the mass media landscape of the country, thc most significant being the intro- duction of VCRs in the early 1980s and the end of state monopoly on radio and television rights in 1986 with the consequent imme- diatc proliferation of radio stations as well as the establishment of a second television channel. The surveys have yielded results rclating to leisure activities in gcncral and mass rnedia behaviour in particular. Among other things it is observed that whereas in 1968 only 21 per cent of the respondents had been abroad no less than 73 per cent had been abroad in 1985. Television and VCR- viewing had increased from 10 hours a week in 1968 to 16 hours in 1985 and 27 hours in 1988 (after the introduction ofthe second, commercial TV-channel). The avcrage number of books read in one month by thc young people went down from 4,1 in 1968 to 2,7 in 1988. One out of twenty respondents in 1988 had read 10 books or more during one month (down from one in ten in 1968) whereas onc in five had read not a single book (up from one in ten in 1968). When asked about book titles the most popular turned out to be the works of Enid Blyton and Margit Sandemo. ORÐABÆKUR ÍSAFOLDAR ORÐABÓKASETT - AFBORGUNARSKILMÁLAR |TA . Tilvaldar fermingargjafir - Sígild eign t ISAFOLD BÓKASAFNIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.