Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 19
Rdnafræði
19
Samhljóðar. í b getur bæði verið komið af latn.
og gr. B. — M [] d stafar frá gr. snarhandarstaf 9 $ (og
fl. myndir) og ef til vill að nokkru frá <3? (minnismerkja-
mynd). — X g er gr. X. — Y f og H h stafa frá latn. —
t> þ er ekki komið frá latn. D, hljóðið var alt annað, heldur
frá gr. <Þ; snarhandarmynd þessa stafs er lík f, sbr. og
mynd Úlfílu: Y. — H s er komið frá gr. Þriggjastrikarúnin
getur stafað frá snarhandarletri, sú ferstrikaða frá minnis-
merkjastafnum; »vilji« menn skoða rúnina komna frá
latn. S, verður maður þó að leiða nokkrar myndir af gr.A1).
A móti þessari staðhæfíngu má nú þegar mart segja, þvíað
enginn vafi getur leikið á því, að allar s-myndir, hvað
margstrikaðar sem þær eru, má leiða af einni frummynd,
hvort sem hún nú var latnesk eða grísk2). — Y R er búin
til eftir gr. W (psi), ekki vegna hljóðlíkíngar (sem auðvitað
er engin), heldur af því að þetta (gr.) tákn var ekki hægt
að nota til neins annars. — P-rúnina má leiða af gr. T, 11;
þá hefði það eiginlega átt að verða H, þ. e. verða einsog
e-rúnin; þess vegna er því ef til vill velt um á hliðina,
en latn. myndin gæti líka verið frummyndin. — T t getur
bæði verið komið frá latn. og gr., en »gríska snarhandar-
myndin var þannig, að hún var vel löguð til að rista í
trje«. — < k liggur nærri að leiða af latn. C, en rúnina
má líka leiða af gr. K, með því að taka burtu beina
strikið. Þetta á að geta betur skýrt það, að rúnin er
allajafnan svo lítil fyrirferðar. — T1 er hið gr. A. —
R r er hið latn. R. — M m má bæði leiða af latn. og gr.,
en líkist þó, að því er snertir miðstrikin, mest snarhandar-m
í gr. — Loks er + n komið frá gr. snarhandarmynd.
Árángurinn er þá þessi: 15 rúnir eru með vissu eða
að öllum líkindum leiddar af grískum stöfum, — 5 má
*•) Síðar hefur v. Friesen skoðað þetta öðruvís.
.’) Til þess að sjá þetta þarf ekki annað en líta á ísl. handrltið með
nafnaskrá presta (íKgl. safninu Gl. Iígl. Saml. 1812, 40; aftan við Landn.
1843)-
2'