Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 18

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 18
i8 Finnur Jónsson við gríska stafrófið, þvíað í því gríska táknaði g (y, og það tók Ulfíla síðar upp í sitt stafróf) hinn kverkhljóðandi nefhljóð í g og k, en sjerstakur stafur var ekki myndaður til að tákna það. Þegar þá í rúnastafrófinu var búið til alveg nvtt tákn úr < k á sínum eigin stað í staf- rófinu, þá greinist það með því frá því gríska og forní- tölskum stafrófum, og sú líkíng, sem menn hafa þóst finna við hið gríska gg = r)g, er aðeins á yfirborðinu og tómur skuggi«. Á svo mismunandi hátt má skoða sama hlutinn. Ummæli Wimmers eru að minsta kosti svo þúngvæg, að ekki verður skoðun v. Friesens talin óyggjandi. Þegar nú v. Friesen fer að skvra hinar rúnirnar, seg- ist hann ekki aðeins taka tillit til þeirrar leturtegundar, er var höfð á minnismerki (hið upphaflega letur), heldut' og til þeirrar, er notuð var í ritum og — einkum — í snarhandarletri, er notað var í daglegu lífi, t. d. í viðskifta- skjölum, og því allmikið notað. Þetta áleit v. Friesen sig skvldugan að gera af »vísindalegum« ástæðum. Sjálfhljóðar. F a, má leiða bæði af latínsku og grísku minnismerkjaletri. — d e lítur eins út og grískt snarhandar-e: [ 1; óþarft að fara hjer í latínuletur. — Þ X I, finst í snarhandar )etriv, og er orðið til úr e. Það getur ekki verið tilviljun, að stafagerðin er svo lík. — I i getur auðvitað bæði svarað til latínska og gríska stafsins. — íio á að vera ummyndaður snarhandarstafur minn- ismerkjatáknið o getur og hafa haft þvðíngu; þessi stafur var valinn, þvíað gotneskan hafði aðeins lángt o. — H u er ekki hægt að leiða af grísku tákni, en stafar frá latn. snarhandar-o. — f w getur leiðst af gr. v (ypsilon), sem í minnismerkjaletri hefur ýmsar myndir (f og fl.). — <> j er hægt að leiða af latn. G, en hljóð táknanna eru ekki svo lík; því er rúnin öllu heldur komin af grískum band- staf, er merkir ei: 0.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.