Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 134

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 134
134 Si^fús Blöndal var vandlega gætt að páfastóllinn fengi ekki að skifta sér neitt af stjórnmálum Feneyja, fremur en ráðinu par líkaði. Fræg er orðin deilan við Pál V. páfa, sem árið 1606 bannfærði Feneyjaríki, og fylgdi pví, að enginn klerkur mátti haida par guðspjónustu eða fremja heilagar athafnir. Stjórnin í Feneyjum bannaði nú klerkum að hlýða páfa, pað voru aðeins Jesúítarnir og nokkrir aðrir múnkar, sem reyndu að fylgja skipunum hans, allir aðrir klerkar hlýddu stjórninni. Dað var pá að jarl Feneyja í Padúa tilkynti stórvíkarnum par, að stjórnin í Feneyjum ekki ætlaði að hlýða banni páfans. Stórvíkarinn svaraði, að hann myndi breyta eftir pví sem Heilagur Andi blési sér í brjóst. Pá sagði jarlinn: „Heilagur Andi hefur innblásið Tíumannaráðinu pað í brjóst, að peir láti hengja hvern pann mann, sem dirfist að óhlýðnast pví“. Stórvíkarinn heyrði og hlýddi — Tíumannaráðinu. Maður lærir listasögu hér í kirkjum og höllum Fen- eyja. Tizian, Paolo Veronese, Bellini, Canaletto — allt, sem áður var nöfn ein og hljómur í eyrum, kemur nú fram hér svo oft og svo einkennilega, að maður fer á endanum að fá snefil af pekkingu um, hvað pessir menn voru og gátu gert. Og hugurinn hvarflar til vísindalífs- ins par forðum daga, til æskudýrðar prentlistarinnar hjá Aldus Manutius, til leikrita Goldonis og Gozzis á 18. öld- inni — allt rifjast hér upp fyrir mér, sem ég hafði heyrt og séð um andlega lífið í Feneyjum á liðnum öld- um. í einni af gömlu höllunum er merkilegt safn til sögu Feneyja (Museo Civico Correr). En máske er á sinn hátt eins lærdómsrikt að skoða Arsenalið, par sem áður voru flotastöðvar ríkisins, og allt er að skipasmíðum og útbúningi flotans laut. Fyrir framan pað standa fjög- ur ljón úr marmara. Eitt er stærst; pað stóð áður í Piræus, hafnarborg Apenuborgar, og á pví eru ristar rúnir, en svo máðar, að pað er varla vegur að ráða pær;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.