Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 42

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 42
42 Finnur Jónsson og hamíngju (á eyra Árvakrs og á Alsvinns hófi [hesta sólarinnarj, á bjarnar hrammi og á Braga túngu, á gleri og á golli og á gumna heillum — þetta orð er einmitt = verndargripur, á útlensku amulet — osfrv.). Að hjer er um raunverulegar rúnir að ræða (og ekki einhverja aðra »galdrastafi«) sýnist vera víst, því að hjer eru nefnd nöfnin á tveimur rúnum (t og n). Þess var áður getið, að Egill Skallagrímsson var »rýninn« (rúna- fróður) og »kunni skil rúna«, einsog þar stendur. Hann reisti níðstöng á hendur Eiríki bfóðöx með »formála«, er hann risti með rúnum. Hann risti rúnir á horni, er í var eitraður drykkur, hornið brast og drykkurinn fór niður í hálm. Bóndason einn á Vermlandi hafði ristið rúnir á tálkn til þess að ná ástum bóndadóttur, en rúnirnar voru rángar og ollu henni sjúkdómi (»tíu launstafi« nefnir Egill þær). Sannaðist hjer — sem líklega oftar —, að »fár er fullrýninn«; sjálfur kvað Egill: Skalat maðr rúnar rlsta nema ráða vel kunni, þat verðr mörgum manni es of myrkvan staf villisk. Mart annað mætti nefna, t. d. að kellíngin reist rúnir á rótartrje því, sem varð Gretti að bana, og vætti þær í blóði sínu. Blóð gerði þær enn rammauknari. Oðinn kunni að fá hengdan mann (»virgilná«) til þess að mæla við sig (»svá ek ríst ok í rúnurn fák«). Vísa má og til hinnar kröftugu Buslubænar með rúnunum, er þar með fylgja (r, a, þ, k, m, u, 6 i, 6 s, 6 t, 6 i aftur, og 6 1). Þessi notkun hefur verið alkunn á íslandi niður allar aldir. Seint er uppteiknaður svo nefndur kvennagaldur (ísl. þjóðs. I, 449): Risti ek þjer ása átta, og naaóir níu. Um rúnastafróf síðari alda má vísa til ritgjörðarinnar í Árbókum Fornfræðafjelagsins 191O s. 304 og áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.