Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 71

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 71
William Morris og Island 71 ímyndað sér hann sem hraustan mann og glæsilegan, og pað er hvergi sagt með berum orðum, að hann hafi fært heim fréttina um pað að Kjartan ætti kost á ráðahag við Ingibjörgu systur Ólafs konungs Tryggvasonar og sagt hana Quðrúnu og nánustu frændum Kjartans án pess að trúa því sjálfur sem hann sagði. Hverjum sem sög- una les eða heyrir eru gefnir tveir kostir, annar sá, að telja Bolla svikara við fóstbróður sinn, hinn sá, að Bolli, Sem elskar ástmey Kjartans Guðrúnu, og vill fá hennar sjálfur, verði hreint og beint fyrir sjálfsblekkingu, — að hann fullt og fast hafi trúað á það, að Kjartan væri orðinn Guðrúnu afhuga, og að hann sjálfur pví hefði siðferðis- legan rétt til pess að biðla til hennar. Ef hægt er að trúa sögunni verður faðir Guðrúnar, Ósvífr, reyndur og vitur maður, til að styðja bónorð Bolla, og nánustu ætt- menn Kjartans veita sampykki sitt til að brúðkaupið fari fram. Svo kemur það fram nokkuru síðar, er Kjartan kemur aftur heim til íslands, að hjónaband Bolla og Guðrúnar hefur verið byggt á vonum, sem höfðu brugðizt, og að pví er sagan segir lítur Kjartan nú á sinn gamla vin og fóstbróður sem hreinan svikara, og kona hans sýnir hon- um kulda. Það er nú erfitt að segja hvað er satt í pessu öllu saman. En ef við lítum á önnur heimildarrit, virðist hjónaband Bolla og Guðrúnar hafa vérið lengra — og sennilega farsælla — en ráða má af Laxdælu. Land- námu má áreiðanlega rekja til Ara fróða, pó hún nú ekki sé til f frumriti hans, og um petta fólk alt verður að taka hana miklu trúanlegri en Laxdælu, ekki sízt vegna pess, að Guðrún var langamma Ara, en í Landnámu er sagt, að áður en Guðrún giftist Bolla hafði hún eignazt tvö börn f hjónabandi sínu með Dórði Ingunnarsyni (Laxdæla getur aðeins um einn son), og að pau Bolli eignuðust saman fjóra syni og tvær dætur. Ef vér svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.