Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 80

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 80
80 Sigfús Blöndal svo loks rómönsk orð og orðtæki, sem hann að miklu leyti hefur sókt í miðaldaskáldskap Frakka. — Dá má og finna kenningar, svo sem ‘steelspray’, ‘harvest of spears’, ‘harvest of the sword’ fyrir ‘bardagi’; ‘ravenwine’, ‘wine of war’ = blóð, osfr. og meira að segja í síðustu skáldsögunum, par sem pó meira gætir rómönsku orðanna, má finna íslenzkar endurminn- ingar, t. d. er einn af fylgismönnum Rauðhöfða (Redhead) í ‘Lindin við heimsenda’ (Well at the Worlds End) kall- aður Noise, sem er ekki annað en íslenzka nafnið Qlaum- ur, nafn prælsins ótrygga, er var með Qretti í Drangey. Dað er auðfundið að Morris hefur drukkið svo í sig íslenzkan hugsunarhátt, að pegar hann ritar um fornger- mönsk efni gerir hann pað eins og hann væri íslendingur, og auk málfærisins notar hann margt annað, sem einkennir ísland og íslenzka náttúru. í hans ‘Ætt Ylfinga’ (House of the Wolfings) og í ‘Við fjallarætur’ (The Roots of the Mountains) er hann að lýsa lífi germanskra pjóðflokka í fornöld uppi i Alpafjöllum, og kemur pá fram með ýmis- leg atriði, sem snerta menningu peirra og siði, sem hann hefur tekið úr íslendingasögum, en hann gerir sér ekkert far um, að grenslast nánar eftir pví, hvort pað hafi verið svo á peim tíma og peim stað. Hann talar par um ‘karldyr’ og ‘kvenndyr’ eins og á íslenzku stórbæjunum á söguöldinni; hann getur um ‘Folkwolf’s Storm’ = Þjóðólfs- hríð, og nefnir svo árás í bardaga, sem ein af hetjum sögunnar að nafni Djóðólfur gerir, — orðið er myndað eftir Orrahríð, hinni frægu sókn Eysteins Orra í orust- unnt við Stafnfurðubryggju. Mannanöfnin eru stundum alveg íslenzk, t. d. flest nöfnin í ‘House of the Wolfings’: Angantýr, Valtýr, Herjúlf(ur), Ásbjörn, Qísli, Víglund(ur), — eða pá pau eru pýðingar á íslenzkum nöfnum, t. d. í ‘Roots of the Mountains’, par er ‘Wargrove’ = Víglundur, ætt aðalhetjunnar er hér kölluð ‘House of the Face’, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.