Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 143

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 143
Merkar nýjar bækur 143 hann á hvernig Egill hefur par nýja braut. Næst kemur próf. Andreas Heusler í Basel (áður í Berlín) með ritgerð um pað, hvernig sögurnar stundum geti haft áhrif hvor á aðra, einkum sýnir hann pað hér með Gísla sögu Súrssonar og Droplaugarsonarsögu. Hann álítur að Drop- laugarsonasaga hafi í sumum atriðum stælt Gísla sögu, pó hún annars vafalaust líka byggi á sjálfstæðri frásögn. Dá er „Minnisdrykkja á íslandi og í Auvergne“ eftir próf. Rudolf Meissner í Bonn. Hann tekur fyrir „Allra postula minnisvísur“ og ber pað kvæði saman við lat- neskar postulavísur frá Auvergne frá 10. öld, sem lika hafa verið notaðar við minnisdrykkjur. Næst er „Stýri- menn og hásetar í vestnorrænum sjórétti" eftir próf. Max P a p p e n h e i m í Kiel, og parnæst C1 a u d i u s fríherra v o n Schwerin (í Freiburg in Breisgau) „Um hjónaskilnað í fornum íslenzkum lögum“. Dá kemur ritgerð eftir Erich M. von Hornbostel „Hljóðritaðir íslenzkir tvísöngvar"; hann álítur að tvísöngvarnir séu ekki komnir af kirkju- söng miðaldanna, eins og oft hefur verið haldið fram, og færir góð rök fyrir pví. Dá er ritgerð um „Hornstrandir og íbúa peirra", eftir próf. Paul Herrmann í Torgau, sem pessi ágæti íslandsvinur heíur ritað á banasænginni, pví hann andaðist á páskamorgun 20. apríl í ár. Síðasta ritgerðin í bindinu er eftir ungan vísindamann, sem mik- ils má vænta af, ekki sízt vegna pess, að hann hefur dvalið svo lengi á íslandi, að hann nú talar ágætlega ís- lenzku; pað er Dr. Hans Kuhn í Minden, sem skrifar um „Afréttir og fjallgöngur á íslandi“, og mun pað í fyrsta skifti, sem ritað hefur verið ítarlega um pað efni á útlendu máli. Pessar tvær síðustu greinar eru prýddar góðum myndum, og kort til skýringar ritgerð Dr. Kuhns. Dr. Kuhn hefur sjálfur sex sinnum verið í fjallgöngum og fimm sinnum í réttum á eftir göngunum. 2. bindið hefst með ritgerð eftir Heinrich Erkes, yfirbókavörð í Köln, „Nýrannsakað land í óbygðum á íslandi“, og skýrir frá rannsóknarferðum hans um Ódáðahraun, Sprengisand, o. fl. Næst er „Stórgos og pýðing peirra fyrir myndun basaltfjallanna á íslandi“, eftir próf. Hans Reck í Berlín. Næst er ritgerð eftir Dr. Wolfgang Oetting í Berlín „Nýjar rannsóknir á svæðinu milli Hofsjökuls og Langjökuls á íslandi". Dá kemur ritgerð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.