Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 69
William Morris og ísland
69
fellow, svo að ég haldi mér við pá allra-helztu. En pess
ber að minnast, að Danir og Norðmenn snemma á mið-
öldum lögðu undir sig meira en helminginn af Englandi,
og settust par að hópum saman, og hlaut sá páttur að
gera vart við sig á ýmsan hátt síðar, og staðanöfnin á
Norður- og Mið-Englandi sýna deginum ljósara hvað víð-
tæk norræna bygðin hefur verið. Og hér við bætist að
Norðmenningar1), sem síðar unnu England og urðu kjarn-
inn úr höfðingjastéttinni, voru líka afkomendur manna af
al-norrænu kyni, pó peir hefðu tekið upp tungu og sið-
menningu Norður-Frakka. En af pessu öllu saman leiðir,
að Bretar og Norðurlandapjóðir eru nú á dögum orðnar
svo náskyldar, að pað mætti hreint og beint búast við
pví, að á Bretlandi væri meiri tilfinning og næmari skiln-
ingur fyrir öllu pví, sem er einkennilegt í fornbókment-
um vorum, fremur en hjá fjarskyldari pjóðum fyrir utan
Norðurlönd. Og pví er líka einmitt svo varið.
Enginn af peim rithöfundum, sem nú hafa verið til-
greindir, hafa samt pekt fornbókmentir okkar á frummál-
inu, nema pá lítilsháttar, og flestir peirra hafa einungis
lesið nokkur helztu ritin, og pá í pýðingum, venjulega
latneskum, eins og Scott gerði. En Morris lærði íslenzku
vel, og las allt pað helzta úr gömlu bókmentunum á
frummálinu. Og til pess að fá betri skilning á pví öllu
og festa pað í huganum, fór hann tvisvar til íslands.
Detta nýja sálarsvið, sem hann hafði unnið, íslenzka sviðið,
tengdi hann svo við hin ríkin, sem andi hans drotnaði
yfir, og pað var máttugur andi, listelskur um fram alt og
með ást á fegurð, hvar sem hana var að finna. Og hann
bræddi öll pessi andans ríki saman í eina, samstarfandi
r) Svo finst mér mega kalla á íslenzku Norðmenn úr Nor-
mandíi til aðgreiningar frá Norðmönnum úr Noregi — ég kann
belur við það en Norðmannar, sem stundum hefur verið notað.