Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 69

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 69
William Morris og ísland 69 fellow, svo að ég haldi mér við pá allra-helztu. En pess ber að minnast, að Danir og Norðmenn snemma á mið- öldum lögðu undir sig meira en helminginn af Englandi, og settust par að hópum saman, og hlaut sá páttur að gera vart við sig á ýmsan hátt síðar, og staðanöfnin á Norður- og Mið-Englandi sýna deginum ljósara hvað víð- tæk norræna bygðin hefur verið. Og hér við bætist að Norðmenningar1), sem síðar unnu England og urðu kjarn- inn úr höfðingjastéttinni, voru líka afkomendur manna af al-norrænu kyni, pó peir hefðu tekið upp tungu og sið- menningu Norður-Frakka. En af pessu öllu saman leiðir, að Bretar og Norðurlandapjóðir eru nú á dögum orðnar svo náskyldar, að pað mætti hreint og beint búast við pví, að á Bretlandi væri meiri tilfinning og næmari skiln- ingur fyrir öllu pví, sem er einkennilegt í fornbókment- um vorum, fremur en hjá fjarskyldari pjóðum fyrir utan Norðurlönd. Og pví er líka einmitt svo varið. Enginn af peim rithöfundum, sem nú hafa verið til- greindir, hafa samt pekt fornbókmentir okkar á frummál- inu, nema pá lítilsháttar, og flestir peirra hafa einungis lesið nokkur helztu ritin, og pá í pýðingum, venjulega latneskum, eins og Scott gerði. En Morris lærði íslenzku vel, og las allt pað helzta úr gömlu bókmentunum á frummálinu. Og til pess að fá betri skilning á pví öllu og festa pað í huganum, fór hann tvisvar til íslands. Detta nýja sálarsvið, sem hann hafði unnið, íslenzka sviðið, tengdi hann svo við hin ríkin, sem andi hans drotnaði yfir, og pað var máttugur andi, listelskur um fram alt og með ást á fegurð, hvar sem hana var að finna. Og hann bræddi öll pessi andans ríki saman í eina, samstarfandi r) Svo finst mér mega kalla á íslenzku Norðmenn úr Nor- mandíi til aðgreiningar frá Norðmönnum úr Noregi — ég kann belur við það en Norðmannar, sem stundum hefur verið notað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.