Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 155
Hið íslenzka Fræðafélag 1 Kaupmannahöfn
155
Orðakver, stafsetningarorðabók eftir Finn J óns-
son, uppselt hjá Fræðafjelaginu.
Passíusálmar Hallgríms Þjeturssonar,
gefnir út af F i n n i J ó n s s y n i eftir eiginhandriti höf-
undar. Niðursett verð 6 kr., (áður 10 kr.).
Pislarsaga Síra Jóns Magnússonar. Verð
5 kr.; 2. hefti fæst sjerstaklega á 2 kr. og 3. hefti á 1,50.
Rúnafræði í ágripi eftir Finn Jónsson.
Verð 2 kr.
Safn Fræðafjelagsins um ísland og íslend-
inga I. bindi, Þorvaldur Thoroddsen, Minninga-
bók I með 10 myndum og ljósprentaðn mynd af höf-
undi. Verð 7 kr. — II. bindi, Porvaldur Thorodd-
sen Minningabók II með 11 myndum og ljósprent-
aðri mynd. Verð 7 kr. Bæði pessi bindi fást innbundin
í eitt band, gylt á kjöl, fyrir 16 kr. — III. bindi, Fjórar
ritgjörðir eftir Dorvald Thoroddsen. Verð 5 kr.
— IV. bindi, Magnús Stephensen: Brjef til Finns
Magnússonar leyndarskjalavarðar. Verð 5 kr. —
V. bindi, JónHelgason:Jón Ólafsson frá Grunna-
vík. Verð 12 kr. — VI. bindi, Jón Helgason:
Hrappseyjarprentsmiðja. Verð 3 kr. — VII. bindi,
Jón Helgason: Málið á Nýja testamenti Odds
Gottskálkssonar (aðeins 240 eintök til sölu). Verð
18 kr. — VIII. bindi, Finnur Jónsson: Ævisaga
Árna Magnússonar. Verð 10 kr. Peirsem ger-
ast kaupendur að Safni framvegis, geta fengið
öll pessi bindi á 50 kr.
Um sýfílis eftir Valdimar Erlendsson. Upp-
lagið ekki lengur í vörzlum Fræðafjelagsins.
Dorvaldur Thoroddsen eftir Boga Th. Mel-
steð með myndum. Verð 5 kr.
Rit Fræðafélagsins fást hjá stjórn pess og umboðs-
mönnum. Deir eru:
Bóksali G. E. C. GAD, Vimmelskaftet 32, Köbenhavn.
Bóksali SNÆBJÖRN JÓNSSON, Austurstræti 4,
Reykjavík.
Bóksali PJETUR HALLDÓRSSON, Bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar, Reykjavík.
Bóksali JÓNAS TÓMASSON, ísafirði.