Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 73
William Morris og ísland
73
biðill, rétt á eftir burtför Bolla, og pau Ingibjörg og
Ólafur taka honum af pólitiskum ástæðum. t>au Ingi-
björg og Kjartan — og síðar Bolli og Quðrún —, verða
pá öll fyrir vonbrigðum, og pað er pólitisk afstaða Noregs
við nágrannalöndin, sem hér veldur mestu um.
Pessi skýring er hugsanleg — og hefur pað til sins
ágætis, að hún skýrir á eðlilegan hátt framkomu Bolla
og ættingja Kjartans og Guðrúnar, eins og frá pví er
sagt I Laxdælu. En hinsvegar má aldrei gleyma pví, að
Laxdæla er fremur skáldsaga en áreiðanleg frásögn, og
að frásögnin um veg Kjartans I Noregi og samvistir hans
og Ingibjargar getur verið hreinn og beinn uppspuni, og
enginn annar fótur fyrir pví en sá, að Kjartan var um
hríð haldinn í gislingu hjá Ólafi konungi. Morris hefur
nú varla farið að grafast eftir pví, hvað mætti telja sann-
sögulegast I pessum frásögnum, heldur tekið hitt, pað
sem honum pótti skáldlegast og bezt fallið til yrkisefnis.
Og hann gerir nú Bolla en ekki Kjartan að aðalmannin-
um í sögunni. Lýsing hans á Bolla er bæði skáldleg og
skarpleg; hann er maður, sem að eðlisfari er göfuglynd-
ur og vandur að virðingu sinni, en ást hans á Quðrúnu
fær hann til að vinna níðingsverk, sem hann aldrei getur
bætt upp aftur, og leiðir ógæfuna yfir hann að lokum.
Kjartani og Guðrúnu er lýst nánar pví, sem Laxdæla
gerir, en samt breytir Morris til í ýmsum atriðum. Hann
minnist ekki á ruddaskapinn í eðli Kjartans, sem Lax-
dæla getur ekki alveg hulið, pó höfundur hennar reyni
annars að hefja pessa uppáhaldshetju sína til skýjanna,
pegar Kjartan fer með vopnuðum mönnum og „dreitir
inni“ Quðrúnu og annað heimafólk á Laugum, en petta
var á peim tímum á íslandi talin mesta smán. En pó
Kjartan áður hafi verið grátt leikinn, finnst líklega flest-
um nú á tímum, að pesskonar hefnd hafi verið honum
ósamboðin, og pað er að minsta kosti áreiðanlegt að