Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 116

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 116
116 Sigfús Blöndal hafinu. Dar voru fyrir fátækir fiskimenn, Venetar, leifar af fornþjóð, sem menn annars vita lítið um; peir töluðu upprunalega sérstakt mál, ólíkt latínu, sem enn pekkist af nokkrum áritunum; pað mál var pá dautt, og latínu- blendingur talaður par. Smámsaman risu upp borgir par í eyjunum; pær prifust allvel, og árið 697 gerðu pær svo samband sín á milli og völdu sér hertoga (á lat. dux, ítölsku doge, en doxe á mállýzku Feneyinga). Árið 811 var ákveðið að setur hans og stjórnarinnar skyldi vera við Rivo alto, par sem nú heitir Rialto. Frá pví má tala um rikið og borgina Venezia eða Fen- eyjar, sem brátt varð stórveldi. Hinn mikli hertogi peirra Enrico Dandolo er aðalmaðurinn í krossferðinni 1204, blindur og níræður, en í fullu fjöri, og snýr henni upp í pað að taka Miklagarð og sundra gríska keisaradæminu, hættulegasta keppinautnum I verzlun og iðnaði. Nú er komin upp í Feneyjum voldug stétt hraustra og duglegra kaupmanna, sem tamdi sér vopnaburð og leit á sig sem aðalsmenn, enda voru margir af fyrstu innflytjendunum á pjóðflutningatímum komnir af rómverskum höfðingaætt- um, sem höfðu átt jarðeignir á meginlandinu. Auðurinn hélzt í sumum pessara ætta, peir urðu djarfir siglinga- menn og ágætir hermenn, og brátt komust öll völd í hendur pessarar stéttar. Kom pað fyrir lítið að hertog- arnir og alpýðan reyndu að afstýra pví. 1355 var her- toginn Marino Falieri tekinn af lífi fyrir tilraun til að breyta stjórnarfyrirkomulaginu, og 1457 var Francesco Foscari, ágætismaður, settur frá hertogatign og sonur hans rekinn i útlegð, grunaðir um líkar sakir. Útávið var ríkinu stjórnað með mesta skörungsskap. Lengi voru Qenúumenn hættulegustu keppinautarnir, og pað voru peir sem hjálpuðu Grikkjum til að endurreisa keisara- dæmið í Miklagarði, og í Chioggiastríðinu prengdu peir svo að Feneyjum, að nærri pví reið að fullu —, en pað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.