Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 134
134
Si^fús Blöndal
var vandlega gætt að páfastóllinn fengi ekki að skifta sér
neitt af stjórnmálum Feneyja, fremur en ráðinu par líkaði.
Fræg er orðin deilan við Pál V. páfa, sem árið 1606
bannfærði Feneyjaríki, og fylgdi pví, að enginn klerkur
mátti haida par guðspjónustu eða fremja heilagar athafnir.
Stjórnin í Feneyjum bannaði nú klerkum að hlýða páfa,
pað voru aðeins Jesúítarnir og nokkrir aðrir múnkar,
sem reyndu að fylgja skipunum hans, allir aðrir klerkar
hlýddu stjórninni. Dað var pá að jarl Feneyja í Padúa
tilkynti stórvíkarnum par, að stjórnin í Feneyjum ekki
ætlaði að hlýða banni páfans. Stórvíkarinn svaraði, að
hann myndi breyta eftir pví sem Heilagur Andi blési sér
í brjóst. Pá sagði jarlinn: „Heilagur Andi hefur innblásið
Tíumannaráðinu pað í brjóst, að peir láti hengja hvern
pann mann, sem dirfist að óhlýðnast pví“. Stórvíkarinn
heyrði og hlýddi — Tíumannaráðinu.
Maður lærir listasögu hér í kirkjum og höllum Fen-
eyja. Tizian, Paolo Veronese, Bellini, Canaletto — allt,
sem áður var nöfn ein og hljómur í eyrum, kemur nú
fram hér svo oft og svo einkennilega, að maður fer á
endanum að fá snefil af pekkingu um, hvað pessir menn
voru og gátu gert. Og hugurinn hvarflar til vísindalífs-
ins par forðum daga, til æskudýrðar prentlistarinnar hjá
Aldus Manutius, til leikrita Goldonis og Gozzis á 18. öld-
inni — allt rifjast hér upp fyrir mér, sem ég hafði
heyrt og séð um andlega lífið í Feneyjum á liðnum öld-
um. í einni af gömlu höllunum er merkilegt safn til
sögu Feneyja (Museo Civico Correr). En máske er á
sinn hátt eins lærdómsrikt að skoða Arsenalið, par sem
áður voru flotastöðvar ríkisins, og allt er að skipasmíðum
og útbúningi flotans laut. Fyrir framan pað standa fjög-
ur ljón úr marmara. Eitt er stærst; pað stóð áður í
Piræus, hafnarborg Apenuborgar, og á pví eru ristar
rúnir, en svo máðar, að pað er varla vegur að ráða pær;